11.6.2007 | 19:20
Ég verð þreytt við tilhugsunina...
...hugsið ykkur, sexburar!!!
Verð að segja að ég er þakklát fyrir að hafa geta eignast börnin mín öll án hjálpar frá vísindunum. Það leit út fyrir það á tímabili (löngu áður en ég kynntist Einari) að ég myndi þurfa hjálp, en svo fór ég á Stígamót...stuttu síðar hitti ég Einar...og *búmm*; eitt stykki Ólöf Ósk kom undir.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
æi, 6 er eitthvað aðeins of mikið.
gott að þú fékkst hjálp hjá stígamótum, þar hafa margir fengið hjálp til að læra að lifa með.
eins spurning mín kæra, hvernig setur þú inn gif fíla, ég hef séð þig gera það ?
ljós til þín sveitadraumadís
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 11.6.2007 kl. 20:28
Já, þú ert lánsöm, sveitastelpan mín.
Hugarfluga, 11.6.2007 kl. 20:42
Já, tvö í einu er hámark!!
Steina, gif-fíla...ertu að meina hreyfimyndirnar? Ég finn þær hérna og nota kóðann til að setja þær inn...
Jamm, ég er sannarlega lánsöm sveitastelpa, og hamingjusöm
Knús á ykkur allar...
SigrúnSveitó, 11.6.2007 kl. 20:52
ég á bara í erfiðleikum með að setja þær inn á bloggið, það hreyfast ekki þegar ég hef vistað þær
ljós
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 12.6.2007 kl. 13:37
Ég skil. Ég get bara látið þær hreyfast ef ég fer inn á þessu síðu sem ég linkaði á og nota kóðann sem kemur upp þar. Annars hreyfast þær bara alls ekki. Dularfullt því Arna getur þetta...skil ekki!!
SigrúnSveitó, 12.6.2007 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.