10.6.2007 | 23:33
Afmæli og fleira
Já, það eru ýmsir sem fagna einhverskonar afmæli í dag.
Valtýr (litli bróðir Einars) og Hulda eiga eins árs brúðkaupsafmæli í dag. Sendi þeim mínar bestu kveðjur í tilefni dagsins
Svo fagna vinir Bill & Bob 72ja ára afmæli. Stórkostlegt alveg. Til hamingju með það, allir vinir Bill & Bob
Ég og börnin fórum á Víkingahátíð í Hafnarfirði í dag. Jón Ingvi er búinn að bíða eftir þessum degi í heilt ár!! Loksins kom aftur Víkingahátíð. Hann keypti sér m.a. rúnahring, hring á löngutöng með nafninu sínu rituðu með rúnum.
Molinn okkar týndi hringnum sínum í kvöld á fótboltaleiknum (ÍA 3 - KR 1). En hann tók því ótrúlega rólega, ætlar að kaupa sér nýjan hring á næsta ári!!
Annars áttum við góða tíma þarna saman, og tengdamúttan mín kom með. Voða nice. Alltaf yndislegt að eyða tíma með henni.
Svo var brunað heim, lentum á Skaganum 16.40...brunuðum heim og náðum í dót og beint til Benna og Jónu með börnin í pössun...ég brunaði heim aftur, náði í Einar og svo brunuðum við í bæinn aftur, í paró. Áttum YNDISLEGA kvöldstund með YNDISLEGU fólki. Elskurnar mínar, ef þið lesið...ÁSTARÞAKKIR fyrir kvöldið
En núna ætla ég að skríða í bælið. Á morgun er lestur og skrif...ekki margir dagar til stefnu fyrir próf...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.