8.6.2007 | 19:04
Best að blogga aðeins meira
Verð að deila með ykkur deginum mínum, sem er búinn að vera alveg frábær.
Sko...hehe...
Jamm og já, hjólaði með Jóhannes á leikskólann þar sem hann var alsæll í dag. Svo ánægður með að vera í mat, sagði Jónína. Enda ELSKAR hann matinn á leikskólanum.
Svo fórum vð út á hjóla, ég, Ólöf Ósk og Jón Ingvi. Ólöf Ósk var að fara til tannsa og ég og Jón Ingvi fórum í næstum því allar fatabúðirnar á meðan. Mig vantar sko föt...föt til að vera í við brúðkaupið um næstu helgi og ég útskriftinni minni...en það var ekkert að fá. Mig langar í pils, en ég er ekki tilbúin að borga 9990 kr fyrir eitt pils..!!! Svo ég kannski reyni að skella mér í höfuðborgina við tækifæri...
En það var æði að hjóla um bæinn í blíðskaparveðri. Svo keyrðum við upp í Seljuskóga á eftir og hittum Einar sæta. Hann hafði sent hugskeyti sko...og við fórum á kaffihúsið fína. Algert æði að eyða hádeginu á kaffihúsi með elskunni minni og ormunum tveimur.
Heim fórum við að lokum. Einar reyndar upp í Seljuskóga, brjálað að gera þar. Svo hringdi Jóna til að athuga hvort ég væri heima. Svo kom hún í kaffi og spjall. Svo gaman.
Þegar Jóna fór þá þeyttist ég út í garð og sótti rabbabara...er að prófa eina uppskrift að rabbabara"pie" með agave sírópi í staðinn fyrir sykur. Mjög spennandi. Hún mallar í ofninum...
Já, svona er dagurinn minn búinn að vera. Ég er full af þakklæti, og finnst hjartað mitt vera að springa úr gleði og kærleika. Yndislegt líf.
Framundan er spennandi tími. Á morgun förum við Erla sys. að hitta gamla vinkonu, svo er paró á sunnudaginn, vinna í fyrirlestrinum í næstu viku, svo koma mamma&Jón Þór líka í næstu viku, brúðkaup, jamm og svo margt fleira.
Yndislegt barasta alveg hreint.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.