7.6.2007 | 20:55
Borgó og fleira
Jæja, loks rann upp dagur fagur og ég komst í Borgarnes að kaupa mér garn. Svo nú get ég haldið áfram með töskuna fínu
Og ekki nóg með það, heldur skelltum við okkur í kaffi til Erlu sys. og vorum svo heppin að þau voru að setjast við kaffiborðið að fá sér afmæliskaffið hennar Unnar Elvu Unnur Elva var held ég bara alsæl með daginn, búin að fá nokkrar gjafir og svo að fá svona óvænta heimsókn var ekki al-slæmt.
Þær frænkur, Unnur Elva og Ólöf Ósk, áttu saman góðan tíma og það áttu Jón Ingvi og Heimir Smári líka. (Heimir Smári er sonur Erlu sys., bróðir Unnar Elvu, og hann og Jón Ingvi eru jafn gamlir...munar 6 dögum á þeim.)
Svo við Erla drukkum slatta af kaffi og höfðum það náðugt. Ég er svo glöð og þakklát fyrir að hafa systir mína svona nálægt mér. Yndislegt alveg að geta droppað í kaffi, þó við höfum kannski ekki gert mikið af því í vetur. En nú er sumar og sólin hærra á lofti og hægt að brölta úti eitthvað frameftir og svona
Já og svo er verið að steypa í grunninn!! Einar er ekki kominn heim enn, steypubílarnir komu 'aðeins' og seint...ca 2½ tíma...en skítt með það, nú eru þeir komnir og að verða búnir að steypa þetta. Svaka-jaka-spennandi!!!
Best að hætta þessu bulli og gera eitthað af viti...þarf eiginlega að setjast niður á morgun og undirbúa mig fyrir prófið...eða sko byrja að undirbúa mig...skrifa eitthvað...prenta út verkefnið og lesa það yfir...þarf að lesa það nokkrum sinnum yfir fyrir próf...!!
Jamm, alltaf nóg að gera.
See you later...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk, mín kæra
SigrúnSveitó, 7.6.2007 kl. 22:14
Ég hef aldrei vitað um steypubíl sem kemur á réttum tíma. Húsbandi vann á steypudælu í mörg ár og þeir voru alltaf á eftir áætlun, en þetta hefst á endanum.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.6.2007 kl. 12:21
Já, þetta hefst á endanum. Einar var kominn heim um miðnætti, þeir voru búnir að steypa um níu og þá átti eftir að borða smá og svo að stinga járnum í herlegheitin. Þetta er voða gaman. Ætla að dæla inn myndum á barnanetið...
SigrúnSveitó, 8.6.2007 kl. 13:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.