4.6.2007 | 19:10
Börnin mín duglegu
Ég verđ ađ segja ykkur hvađ börnin mín hafa stađiđ sig vel í skólanum í vetur.
Ólöf Ósk fékk vitnisburđ í dag og fékk mörg 'góđ frammistađa', svo fékk hún 'framúrskarandi', hún fékk 8,2 í međaleinkunn í stćrđfrćđi, fyrir verkefni vetrarins, hún fékk 8,5 fyrir bókmenntaritgerđ í íslensku, 9 fyrir ritgerđ í líffrćđi og svo "Ţú ert samviskusöm og dugleg stelpa og hegđun ţín er alltaf til fyrirmyndar". Ekkert smá flott.
Jón Ingvi fékk ađ ţennan vitnisburđ:
Ţú ert búinn ađ standa ţig mjög vel í skólanum í vetur. Ţú hefur sýnt öllu náminu áhuga og hefur lagt ţig fram.
Ţú ert áhugasamur í lestri, íslensku og stćrđfrćđi og hefur sýnt góđar framfarir. Mér finnst ţú einnig teikna flottar myndir.
Ţú hefur oftast átt góđ samskipti viđ félaga ţína.
Ţú vilt öllum vel , ert jákvćđur og skemmtilegur strákur.
Mér finnst ţú flottur strákur og ég vona ađ ţú njótir sumarsins og eigir efir ađ hafa ţađ gott.
Ţetta var frá bekkjarkennaranum. Íţróttakennarinn skrifađi m.a. "Ţú ert frábćr, rosalega duglegur og gaman ađ kenna ţér".
Jamm, ekkert smá flott hjá ţeim.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju međ börnin ţín. Ţetta er frábćr vitnisburđur
Hrönn Sigurđardóttir, 4.6.2007 kl. 19:39
Takk
SigrúnSveitó, 4.6.2007 kl. 20:01
Allamalla! Ţau verđa forsetar og geimfarar ţegar ţau verđa stór! Ekki spörning!
Hugarfluga, 4.6.2007 kl. 20:32
Ja, Ólöf Ósk stefnir á arkitektinn...svo ţađ er eins gott ađ halda bara áfram á sömu braut ţá. Svo verđur forvitnilegt ađ sjá hvert Jón Ingvi stefnir.
Ţađ er svo gaman ađ 'eiga' ţessi börn, og fylgjast međ hvađ ţau eru öll ólík. Strákarnir eins og svart og hvítt, Jóhannes svaka spenntur yfir húsabygginunni og hann er sko ađ hjálpa pabba sínum ađ byggja hús, og vill leyfa bróđir sínum ađ eiga hlutdeild í ţví svo hann sagđi; "Ég og pabbi og Jón Ingvi erum ađ byggja hús". Ţá heyrđist í Jóni Ingva; "Ég ćtla EKKI ađ byggja hús!!". Ekki sami hĺndvćrkerinn í honum eins og litla bró.
SigrúnSveitó, 4.6.2007 kl. 21:01
frábćrt til hamingju međ ţau, dásamlegt alveg.
jóna björg (IP-tala skráđ) 4.6.2007 kl. 21:04
Takk, elskan
SigrúnSveitó, 4.6.2007 kl. 21:21
Til lukku međ krakkastkottin, yndisleg upplifun. Ekkert er eins og yndislegt barn sem mađur elskar.
Ásdís Sigurđardóttir, 5.6.2007 kl. 00:11
Já ég var ţar: Frábćr vitnisburđur hjá börnunum ţínum, ţađ er svo yndislegt ţegar móđurhjartađ fyllist svona af stolti ég held bara ţađ jafnist ekkert á viđ ţađ. Ég var einmitt ađ koma af útskrift dóttur minnar, 10 ára grunnskólagöngu lokiđ Knús á ţig og til hammó međ börnin
Hófy Sig (IP-tala skráđ) 5.6.2007 kl. 00:23
frábćrt ! tl hamingju međ ţetta ţú og ţau.
knús og ljós
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 5.6.2007 kl. 06:00
En gaman! Greinilegt ađ ţau eru ekki bara frábćr, klár og skemmtileg í ţínum augum heldur einnig annara. Til fyrirmyndar. Innilega til hamingju öll sömul.
Jóhanna (IP-tala skráđ) 5.6.2007 kl. 07:58
Takk elskurnar mínar.
Ţetta er yndislegt. Mér finnst svo frábćrt ađ ţau séu ađ koma svona vel fyrir og vera međ góđa hegđun og vera vinir vina sinna. Ţađ er sennilega ţađ besta, svo mikilvćgt upp á lífiđ allt.
Knús á ykkur allar, yndislegu konur.
SigrúnSveitó, 5.6.2007 kl. 08:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.