4.6.2007 | 09:11
Held kannski...
...að ég þjáist af vinnukvíða...eða ótta við að taka ábyrgð...eða eitthvað.
Ég er búin að hlakka SVO til að klára námið, eins og þið hafið eflaust tekið eftir Og búin að standa í ströngu undanfarnar vikur með verkefnið.
Á föstudaginn þegar ég var búin að skila verkefninu sveif ég um, tonni léttari...nema hvað...ég fer að flögra um vefheima og dett inn á *Hvað er biopati* og ég heillast undir eins!! Fer strax að gæla við þetta nám í huganum...hins vegar yrði ég sennilega að flytja til Dk aftur...og það er nóg komið af flutningum í bili...svo þetta verður að bíða (h)eldri áranna... En í millitíðinni verð ég eflaust komin með nýja og 'betri' hugmynd!!!
Nú ætla ég að taka ábyrgð og mæta galvösk til starfa á Höfða mánudaginn 2. júlí!!! Og ekkert bull!!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 178700
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þaðer visst besst að gera eitt í einu, ég er samt alltaf langt á undan sjálfri mér.
það er jú bara gott í dk, þú flytur sennilega aftur
ljós og knús
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 4.6.2007 kl. 09:37
Já, það er best að gera eitt í einu, taka einn dag í einu og njóta hans.
Við höfum svo sem talað um það, sérstaklega held ég áður en við fluttum heim, að okkur myndi langa að prófa að búa í Køben þegar við erum orðin tvö. Aldrei að vita hvað framtíðin ber í skauti sér.
Og það er alveg rétt sem þú segir, það er gott í dk. Annars hefðum við örugglega aldrei verið þar í 9 ár
SigrúnSveitó, 4.6.2007 kl. 12:23
Hvað ég skil þig, langar enganvegin að vinna lengur við þetta sem ég er búin að læra svo er bara svo margt skemmtilegt annað að læra að ég get ekki ákveðið mig.
knús
jóna björg (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 19:09
hehe, málið er að mig langar alveg að vinna við hjúkrunina, því mér finnst það rosa gaman. En já, það er sko margt annað sem er líka skemmtilegt.
Hins vegar held ég kannski að þetta sé líka smá rétt hjá Einari að þetta sé einhver vinnuótti...eða eiginlega ótti við að taka ábyrgð (sem er mikil í þessu fagi), ótti við að vera ekki nógu góð, ótti við að standa mig ekki...og sjálfsagt "bunder det i" þessu gamla 'góða'; ótti við álit annara... En þá er náttúrlega ekki annað að gera en að STÍGA INN Í ÓTTANN!!! Og ég er nokkuð viss um að þetta verður svaka gaman.
SigrúnSveitó, 4.6.2007 kl. 19:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.