Leita í fréttum mbl.is

Mánudagsmorgun

...mér tókst ađ vakna en mikiđ svakalega var freistandi ađ láta klukkuna bara hringja út...úff, mikiđ svakalega á ég erfitt međ ađ vakna svona á morgnana.  Verđ örugglega aldrei morgunmanneskja. 

Skólabörnin okkar áttu líka mjög erfitt međ ađ vakna, enda fengu ţau ađ vaka til kl rúmlega 21 í gćrkvöldi...sem er góđum klukkutíma fram yfir venjulegan sveftíma hjá Jóni Ingva...hann fer venjulega upp í rúm kl 19.30 ţegar er skóli, og er sofnađur kl 20...Ólöf Ósk fer venjulega upp í um 20.30 og les til 21...
En nú er komiđ sumarfrí, svo ég get ekki veriđ ţekkt fyrir ađ senda ţau svo snemma í rúmiđ...svo ég vona ađ ţau geri ţađ sem ţau hafa aldrei gert áđur, nefninlega ađ sofa út á morgnana...!!!  Jóhannes hefur veriđ sá eini af okkar börnum sem hefur getađ sofiđ út...

Langar ađ sýna ykkur ţessar tvćr myndir:

síđasti skóladagurinn

fyrsti skóladagurinn Ţćr eru teknar 1. skóladaginn og svo núna í dag, síđasta skóladaginn. Smá munur á börnunum eftir veturinn Smile

En eins og sjá má voru ţetta ţreytt og örlítiđ súr börn, sem voru send af stađ í morgun...!!

Sjáiđi á bláu myndinni fyrir ofan ţau hvađ ţau hafa stćkkađ...sérstaklega Jón Ingvi...!!

Jćja, best ađ leyfa Jóhannesi ađ komast í leikskólann...nýja deildin sem ţau fluttu á, á föstudaginn (ţví nú eru ţau orđin SVO stór) er mjög spennó...!!! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband