4.6.2007 | 08:05
Mánudagsmorgun
...mér tókst ađ vakna en mikiđ svakalega var freistandi ađ láta klukkuna bara hringja út...úff, mikiđ svakalega á ég erfitt međ ađ vakna svona á morgnana. Verđ örugglega aldrei morgunmanneskja.
Skólabörnin okkar áttu líka mjög erfitt međ ađ vakna, enda fengu ţau ađ vaka til kl rúmlega 21 í gćrkvöldi...sem er góđum klukkutíma fram yfir venjulegan sveftíma hjá Jóni Ingva...hann fer venjulega upp í rúm kl 19.30 ţegar er skóli, og er sofnađur kl 20...Ólöf Ósk fer venjulega upp í um 20.30 og les til 21...
En nú er komiđ sumarfrí, svo ég get ekki veriđ ţekkt fyrir ađ senda ţau svo snemma í rúmiđ...svo ég vona ađ ţau geri ţađ sem ţau hafa aldrei gert áđur, nefninlega ađ sofa út á morgnana...!!! Jóhannes hefur veriđ sá eini af okkar börnum sem hefur getađ sofiđ út...
Langar ađ sýna ykkur ţessar tvćr myndir:
Ţćr eru teknar 1. skóladaginn og svo núna í dag, síđasta skóladaginn. Smá munur á börnunum eftir veturinn
En eins og sjá má voru ţetta ţreytt og örlítiđ súr börn, sem voru send af stađ í morgun...!!
Sjáiđi á bláu myndinni fyrir ofan ţau hvađ ţau hafa stćkkađ...sérstaklega Jón Ingvi...!!
Jćja, best ađ leyfa Jóhannesi ađ komast í leikskólann...nýja deildin sem ţau fluttu á, á föstudaginn (ţví nú eru ţau orđin SVO stór) er mjög spennó...!!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 178700
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.