2.6.2007 | 18:54
Lørdagur til mikillar lukku
Jamm. Fór á stórgóðan fund í morgun, skipulagsfundur á eftir og 30 ára afmælið planað (ekki mitt sko...).
Fór svo í móttökunefndina, að taka á móti tengdó sem voru að flytja hingað í dag. Yndislegt að hitta þau. Einar og fleiri voru að hjálpa við að hlaða á lyftuna og bera inn...ég fór í að græja kaffi...það er ekki hægt að hamast við flutning nema fá góðan kaffibolla á eftir
Ólöf Ósk var að keppa í 100 m flugsundi og bætti tímann sinn um 14 sek.!! Svo er hún að keppa í 100 og 200 m skrið á morgun og 100 m bak. Alger dugnaðarforkur. Ætla að fara og sjá hana synda á morgun.
Svo ætluðum við á ráðstefnu og grillveislu í borginni en vorum sein á ferðiinni, svo við bara hættum við að fara. Nú er Einar tekinn við af mér með sammarann... S.l. mörg ár hef ég haft samviskubit ef ég hef tekið mér frí frá bókum til að slæpast...nú er komið að honum, og hann gat ómögulega farið þar sem það var svo margt sem hann gat gert (og langaði!!) uppi í grunni...!!! Svo þar er hann nú og verður sjálfsagt í amk klukkutíma enn...
...Svo er rómantískur dinner fyrir tvo á dagskrá. Börnin voru á brölti frameftir í gær og þurfa að fara snemma að sofa í kvöld, svo við ætlum að nota kvöldið fyrir okkur
Þetta er svona það sem er fréttnæmt hjá okkur í dag.
Hey, ég gleymi einu. Það var magnað að vakna í morgun, algerlega verkjalaus. Því undanfarna daga hef ég vaknað með verk í baki og þreytuverk í fótum...hlýt að hafa legið með alla vöðva spennta þessa síðustu daga sem skrifin stóðu yfir!!! Nú er það sem sagt BÚIÐ!!!
Geðveikt!!!
Og svo til að gleðin haldi nú áfram, Bára (stóra stelpan okkar) ætlar að koma um næstu helgi!! Hún er sko að verða 16 í sumar og nennir voða lítið að koma til okkar...ekki að ég skilji hana ekki...ég nennti sko ekki að heimsækja pabba og co og hanga þar heila helgi eða lengur á þessum aldri... Við erum voða glöð að hún ætli að koma og krakkarnir hlakka mikið til.
Jæja, ætla að spila Rommý við Ólöfu Ósk.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rosalega er hún dugleg sundstelpan þín. 14 sek. er sko ekkert smá í flugi!!! Til hamingju með það Ólöf Ósk og til hamingju með að eiga svona duglega stelpu Sigrún
Vona að þið hafið það gott í kvöld og eigið góða helgi
Hrönn Sigurðardóttir, 2.6.2007 kl. 19:00
Glæsilegt hjá Ólöfu Ósk og gott að heyra í þér hljóðið! Það er svooo gott að vera verkjalaus, en merkilegt hvað manni finnst það sjálfsagt þegar maður hefur verið verkjalaus í nokkra daga... það er eins og maður gleymi að maður hafi nokkru sinni verið með verki. Njótið kvöldsins, turtildúfur. Það er sama í dagskrá hjá mér og mínum manni í kvöld. Næææææs!!
Hugarfluga, 2.6.2007 kl. 19:03
Takk, elskurnar. Já, hún er sko dugleg, stelpuskottið okkar.
Jamm, heilsan er sko mikilvæg, það er ekki spurning.
Njótið kvöldsins og helgarinnar líka.
SigrúnSveitó, 2.6.2007 kl. 20:26
Fínn dagur hjá ykkur, samgleðst. Ég held ég mundi byrja á því að tékka hvort ég væri dauð ef ég vaknaði verkjalaus
Ásdís Sigurðardóttir, 2.6.2007 kl. 20:41
Það sem þú ert heppin kona. Og kannt líka að meta það. Til lukku með þetta, Flórens.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 3.6.2007 kl. 00:49
Takk :)
Úff, Ásdís, það hlýtur að taka á að vera alltaf með verkji. Tilhugsunin um að vera alltaf eins og ég hef verið undanfarnar 2-3 vikur er ekki sérlega aðlaðandi. Þú ert sko hetja.
Jamm, ég kann að meta það góða sem ég hef, kannski líka vegna þess að ég hef líka prófað að lifa lífinu í andlegri vanlíðan og óhamingju í svo mörg ár.
Knús...
SigrúnSveitó, 3.6.2007 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.