Leita í fréttum mbl.is

Yndislegir vinir...

Dave, ég, Polly og Einar...fengum heimsókn í dag alla leið frá Ameríku.  Yndislegir vinir, sem við kynntumst í apríl 2004 eru á landinu í nokkra daga og komu þau í mat áðan.  Stórkostlegir endurfundir.  Þessu fallegu hjón heita Dave og Polly.  Algerar perlur.  Ég vona innilega að við getum heimsótt þau í náinni framtíð, það væri æði.

Síðast þegar við hittum þau var Jón Ingvi 3½ (jafn gamall og Jóhannes er núna!) og Jóhannes var 8 mánaða kríli! Time flyes!! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Já, time flyes when you have fun and good friends. Við eigum nokkra erlenda vini sem hafa bæði heimsótt okkur og við þá, alveg yndislegt.

Ásdís Sigurðardóttir, 30.5.2007 kl. 00:10

2 Smámynd: SigrúnSveitó

Já, það er fátt sem jafnast á við góða vini.  Nema kannski gott kaffi

SigrúnSveitó, 30.5.2007 kl. 09:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband