23.5.2007 | 12:28
Ţakklćti
Ég er svo ţakklát fyrir ykkur öll, fjölskyldu, vini, bloggvini. Ţađ er svo gott ađ fá svona feedback frá ykkur og lesa ţađ sem ţiđ skrifiđ, ađ ţiđ hafiđ öll trú á mér, ţegar ég missi trúnna á eigin getu um stund.
Takk elskurnar
Ég get sagt ykkur ađ ég var ađ tapa mér hérna áđan. Yfirbúinn spilađi Vilhjálm Vilhjálmsson á ansi háum styrk...ekki misskilja mig, venjulega ELSKA ég V.V. en akkúrat í dag var V.V. ekki ţađ sem hjálpađi mér viđ einbeitinguna...
...en í stađ ţess ađ rjúka upp međ kústinn til ađ berja aumingjans konuna...(já, mér flaug ţađ í hug...) ţá ákvađ ég ađ taka mér smá pásu og hjóla á pósthúsiđ og póstleggja bréf fyrir eldri son minn. Sem ég og gerđi.
Fékk yndislegt, frískt loft í lungun. Kom viđ í Einarsbúđ og spjallađi viđ Einar kaupmann um veđriđ - sem er yndislegt, 12° og sól, og EKKI rok á Skaga í dag
Keypti tilbúinn pastarétt - a-la-Einarsbúđar-pasta - og ţađ mallar í ofninum núna. Ţađ ţarf kaloríur fyrir heilann ţessa dagana!!! Og hana nú!!!
Best ađ vekja bóndann...húsbyggingastúss bíđur hans...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 178854
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 23.5.2007 kl. 12:31
Betra ađ búa einn, ţá geturđu alveg ráđiđ tónlistinni. Knús kveđjur
Ásdís Sigurđardóttir, 23.5.2007 kl. 13:35
Nákvćmlega, enda hlakka ég MIKIĐ til ţegar húsiđ okkar verđur tilbúiđ. Ég bara verđ ađ viđurkenna ađ ţađ er slatta erfitt ađ búa í svona ţríbýli eftir ađ hafa búiđ í einbýli í nokkur ár...!!!
SigrúnSveitó, 23.5.2007 kl. 13:40
huha, min kćre pige. det lyder ikke sĺ godt men jeg sender Lys og Kćrlighed til dig
knus
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 23.5.2007 kl. 15:18
1000 tak, sřde, dejlige Steina
SigrúnSveitó, 23.5.2007 kl. 15:37
Ih hvor sřde I er.....
Hrönn Sigurđardóttir, 23.5.2007 kl. 19:26
SigrúnSveitó, 23.5.2007 kl. 20:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.