21.5.2007 | 23:44
Sveitin mín fríđ, sveitin mín fríđ...
...María sys setti ţessa mynd út á heimasíđuna hjá ungunum sínum, sérstaklega fyrir mig og Rćnku frćnku.
Takk María, ég er enn ađ ţurrka tárin eftir ađ hafa skođađ myndirnar...sakna ykkar allra SVO MIKIĐ!!!
En ég hugga mig viđ ađ ég sé ykkur eftir rúman mánuđ...Ţá verđur sko glatt á hjalla
En ég er sem sagt búin ađ fara og ţrífa ógeđslega skítug eldhús á heimavist Fjölbrautaskólans (júbbí, mér tókst ađ skrifa FJÖLBRAUTARSKÓLI!!! ...segi nefninlega alltaf óvart verkmenntaskólinn...) og ţađ var nú aldeilis ljómandi gaman...amk var gaman ađ drekka kaffi og hlusta á vistarmömmuna segja sögur á eftir...
En núna ćtla ég ađ gera mér lítiđ fyrir og skutla mér í bćliđ...áđur en ég fer og fć mér ađ borđa...ţví ég er SVÖNG!!!
Góđa ótt, elskurnar mínar, nćrri og fjarri...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 179197
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góđan dag ljúfust
Hrönn Sigurđardóttir, 22.5.2007 kl. 07:11
Góđan daginn
SigrúnSveitó, 22.5.2007 kl. 07:38
Takk, sömuleiđis mín kćra.
SigrúnSveitó, 22.5.2007 kl. 08:21
sćtt af Maríu ađ setja inn myndina af flottasta bćnum í sveitinni :D híhíhí Hún er svo dugleg ađ setja inn myndir ... alltaf gaman ađ skođa ţessi litlu krútt og foreldrana líka :)
Ragnhildur frćnka (IP-tala skráđ) 22.5.2007 kl. 21:21
Já, hún er svo yndisleg, ţessi elska. Verst hvađ ég skćli alltaf ţegar ég skođa síđuna hennar...langar svo ađ vera nćr ţeim...en er samt ekki tilbúin ađ flytja austur...
SigrúnSveitó, 22.5.2007 kl. 22:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.