21.5.2007 | 18:40
Búin að vera...
...ég er SVO þreytt. Og finnst ég hljóma eins og gömul plata...alltaf þreytt...en ég trúi því og treysti að þetta gangi yfir þegar verkefnið er í höfn...það fer SVO mikil orka í þetta blessaða verkefni. Þó ég sitji ekki og lesi og skrifi 24/7 þá er hausinn að vinna, vinna, vinna.
Eiginlega dauðsé eftir að hafa lofað mér í þrif á heimavistinni í kvöld...sem er fjáröflun fyrir Esbjerg-farana 2008...sunddeildin sko...og Ólöf Ósk er í þessum hóp...annars væri ég ekki með!!! Það er á hreinu. Ætti kannski að bjóða sunddeildinni upp á að koma og þrífa hjá mér/okkur...og borga þeim fyrir... Nei, held ekki...ég þríf bara eftir að verkefninu hefur verið skilað...ekki að ég þurrki ekki rykið af gólfunum...því það geri ég oft í viku...ekki veitir af...en hins vegar þarfnast gólfið alvarlegarar SKÚRINGAR!!!
Kannski ráð að bjóða Rænku frænku, Elínu sys og Huldu svilkonu í heimsókn...híhí...þeim myndi eflaust blöskra...og hver veit nema þær myndu ráðast á drulluna Ég þyrfti að smitast af smá þrifgleði frá þeim... Eða nei annars, þess þarf ekki, mér líður bráðvel í minni/okkar drullu, eins og Einar segir; "Þetta er hreinn skítur"!!!
Við erum á fullu að skipuleggja Danmerkurvikuna...vitandi hversu skipulagðir danir eru. Reyndar smitaðist ég allsvakalega af þessu á þessum 9 árum í Danaveldi og þoli ekki - endurtek ÞOLI EKKI - þegar það er boðað í afmæli eða á fundi með 1-2 daga fyrirvara.
Var einmitt að fá fundarboð fyrir foreldrafund í sunddeildinni sem verður á miðvikudaginn. Reyndar er þetta mjög tímanlega gert í þetta skiptið, ekki óalgengt að fá fundarboð samdægurs...eða í mesta lagi kvöldi fyrir fund.
En svo ég komi mér aftur að Danmerkurferðinni þá hafði ég samband við Áslaugu vinkonu mína og hún tók að sér að hafa opið hús sunnudaginn 24. júní fyrir leynifélagasvinina. (Þið vitið hver þið eruð og endilega takið daginn frá...þið vitið líka hvar Áslaug á heima...annars verið í bandi!!!)
Svo virðumst við vera búin að skipuleggja nánast alla vikuna, hvern á að heimsækja hvenær og hversvegna. Jón Ingvi ætlar að upplifa Sankt Hans með Camilla, vinkonu sinni, eins og s.l. sumar. Á meðan reikna ég með að við eyðum kvöldinu með nokkrum börnum og foreldrum úr *gamla* bekknum hennar Ólafar Óskar.
Jæja, verð víst að fara að lesa fyrir drengina...svo ég komist sem fyrst í þrifin...því fyrr sem ég mæti því fyrr kemst ég heim...að sofa!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ gamla mín ;)
Þetta fer alveg að verða búið.
Engin smá hola sem þið eruð búin að grafa !!!
Gaman að sjá nýjar myndir hjá ormonum.
Var líka að skella myndum inn sem voru teknar í gær já Lilja líka
love jú bæ
María Katrín (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 20:58
Ég á aðeins eftir að læra á skipulagið hérna, en líkar það nú samt ágætlega. Maður er t.d. ekki vanur að þurfa að skipuleggja sumarfrí á leikskólanum í janúar.
Hér er stefnt að þrifum 18. júní 2007:)
Gangi þér áfram vel með verkefnið
Jóhanna (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 21:14
Dulle deppa!! Þú rokkar!
Hugarfluga, 21.5.2007 kl. 21:19
Já, ég tek mér smá tíma...annað slagið...svo tek ég mér MIKINN tíma þegar þessi törn er búin
Holan var mega stór...18x18x3!! Nú er hún full af möl og væntanlega verður byrjað á fundamentinu í vikunni!! Mjög spennó
hehe, já, Jóhanna, það er sko engin ástæða til að stressa sig yfir skítnum, hann fer sko ekkert...hihi... Já, skipulagið...hvað ætlið þið að vera lengi í Dk? Það tekur tíma að venjast þessu...svo tekur greinilega líka tíma að afvenjast... Annars finnst mér langt síðan ég þurfti að skila inn þessu með sumarfríið...en það var sennilega í mars...ekki janúar...!!!
Já, Hugarfluga, ég ROKKA FEITT!!!
SigrúnSveitó, 21.5.2007 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.