21.5.2007 | 10:47
Í rigningu ég syng...
...eða sko í slyddu. Hér er svo dimmt yfir að ég þarf að hafa öll ljós kveikt til að rata um íbúðina!!
Bíddu við...nú skín sólin. Alveg er þetta yndislegt, heyrði eitt sinn sagt; "Ef þér líkar ekki veðrið á Íslandi...bíddu þá í 5 mínútur!"!!! Og mikið rétt.
Annemarie var einmitt svo heilluð yfir þessum veðraskiptum þegar hún var hér í síðustu viku. Hún fór út að reykja í blíðu og næst þegar hún fór út var rok og rigning...og svona gekk þetta. Annars var hún sérlega heppin með veður, það var sól nánast allan tímann sem hún var hér...og svo held ég svei mér að hún hafi þakkað fyrir sig með að taka sólina með til Danmerkur!!! Iss piss...ekki stólandi á þessa útlendinga (danir eða lettar...Jóna...!!).
Jæja, þarf víst að halda áfram að vinna...
Ég var að tala við Salný, mágkonu mína, og ætla að skella mér í Eirberg á fimmtudaginn og hlusta á hana kynna lokaverkefnið sitt þar. Hún er að klára ljósmóðurnámið sitt. Spennandi.
Jæja...ég er farin...túttilú...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 178739
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jóna björg (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 12:22
Eigðu góðan dag
Hrönn Sigurðardóttir, 21.5.2007 kl. 12:42
SigrúnSveitó, 21.5.2007 kl. 13:05
sætar beljumyndir. það er dásamlegt veður í danmörku, hí hí.
Ljós til þín
Steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 21.5.2007 kl. 15:39
Ég elska beljur á erfitt með að standast þær...enda eldhúsið fullt af beljum...ekki lifandi...híhí...
Já, frétti að það væri rosa gott veður í Danmörku. Njóttu. Yndislegt.
SigrúnSveitó, 21.5.2007 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.