13.5.2007 | 12:17
Ferðin í gær...
...var mjög vel heppnuð. Annemarie var yfir sig hrifin af landinu *okkar*. Hvað annað. Hún spurði ýmissa spurninga sem ég hef aldrei spáð í...og gat því ekki svarað. Verð greinilega að undirbúa mig betur næst...læra heima...áður en við fáum gesti næst...
Ég skellti inn myndum á heimasíðu barnanna í gærkveldi.
Eins og er sitjum við sveittar yfir verkefninu, Jón Ingvi situr inni og glápir á mynd (þarf að taka þetta fastari tökum eftir verkefnaskil...) og Jóhannes skottast kringum okkur. Annemarie er úti að reykja...svo ég notaði tækifærið til að blogga smá.
Meira síðar...túttilú...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 178700
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Greinilega verið fínn dagurinn hjá ykkur á trúistahringnum :) Alltaf gaman að fara út fyrir bæinn í fallegu veðri. Gangi ykkur vel með áframhaldandi vinnu.
ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 13.5.2007 kl. 14:27
Takk
SigrúnSveitó, 13.5.2007 kl. 15:19
Æðislegt að sjá myndirnar. Það er ekki laust við smá heimþrá. Saknaði nú samt að sjá ykkur saman. Nauðsynlegt að kíkja á Þingvelli helst árlega. Mér finnst svo hátíðlegt andrúmsloftið þarna.
En með Drekkingarhyl þá held ég (og undirstrika held) að þar hafi eingöngu verið konum drekkt, og það fyrir hórdóm, skýrlífisbrot og e-ð kuklerí, sjá hér.
Jóhanna (IP-tala skráð) 13.5.2007 kl. 16:00
ok. Ég hélt það líka en svo las ég á skilti við Drekkingarhyl að fólki hafi verið drekkt...og þar hafi ótti fólks við mikla reiði Guðs stjórnað för því fólk óttaðist að refsing Guðs myndi bitna á öllu samfélaginu...
Ég segi nú bara; gott að þetta er ekki svona í dag...eða 1995...þegar ég *braut af mér* og varð ófrísk utan hjónabands...og kærastalaus í þokkabót
SigrúnSveitó, 13.5.2007 kl. 16:22
Segðu bara eins og ég..... Ég segi þér það á morgun og gúggla því svo bara upp á netinu
Hrönn Sigurðardóttir, 13.5.2007 kl. 16:22
hehe, já það er hægt gúgglið er gott til ýmissa hluta
SigrúnSveitó, 13.5.2007 kl. 16:30
Aftur: þetta er e-ð sem ég HELD. Og já ég er mjög glöð að þjóðfélagið okkar hafi þó breyst til hins betra að þessu leiti. Það er erfitt að ímynda sér svona sjálfsagðan og fallegan hlut sem glæp. En hugsa sér að enn sé verið að grýta konur til bana fyrir þessar sakir. Við megum svo sannarlega vera þakklát fyrir líf okkar hér og "lúxusvandamálin".
Jóhanna (IP-tala skráð) 13.5.2007 kl. 17:17
Já, það er sko hræðilegt að hugsa til þess. Las einmitt núna í vikunni um 17 ára gamla stúlku sem var grýtt...hún hafði unnið þá sök að verða ástfangin af "röngum" manni!! Sorglegt.
SigrúnSveitó, 13.5.2007 kl. 17:24
Já, það er sko gaman að sýna erlendum vinum sýnum landið okkar fagra. sólskinskveðjur
Ásdís Sigurðardóttir, 13.5.2007 kl. 21:12
Já, það er æði. Fyllir mig amk stolti
SigrúnSveitó, 13.5.2007 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.