11.5.2007 | 22:51
Stutt blogg aftur...
...byrjađi á ađ sofa yfir mig...hafđi óvart stillt klukkuna á 7.50 í stađ 6.50...svo börnin komu of seint í skólann...
...hjólađi međ Jóhannesi í leikskólann og svo upp í skóla međ spil til Jóns Ingva...í fartinni gleymdum viđ ađ ţađ var dótadagur...
...verkefnismál...búnar ađ gera eitthvađ...búnar ađ diskutera helling...langađi ađ tímabili ađ rífa í háriđ á mér og orga...ţetta verkefni "trćkker tćnder ud"!!! En samvinnan gengur frábćrlega. Yndisleg hún Annemarie...
...Ólöf Ósk farin á sundmót og kemur fyrst heim á sunnudaginn. Hún var spennt og ánćgđ ţegar ég sagđi bless viđ hana viđ rútuna kl. 19.20 í kvöld...
...kosningar á morgun...(úff...!!!)
...ég og Annemarie ćtlum ađ skella okkur á Ţingvelli, Gullfoss og Geysi...
...Einar og strákarnir ćtla ađ hugge sig heima, strákarnir nenna engan veginn í svona tilgangslausa ferđ. Ţeir geta látiđ sig hafa ţessa ferđ ef viđ erum á leiđ í bústađ...en hér er ENGINN tilgangur!!!
...farin ađ sofa...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 178739
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
gangi ykkur best, og góđa ferđ á ţessa fallegu stađi.
Ljós til ţín
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 12.5.2007 kl. 08:21
Ćđislegt. Vona bara ađ ţiđ fáiđ gott veđur í bíltúrnum í dag og ekki gleyma ađ kjósa rétt
Jóhanna (IP-tala skráđ) 12.5.2007 kl. 08:52
Takk, Steina, ljós til ţín líka
Jóhanna, veđurguđirnir ćtla ađ vera okkur hliđhollir...held ég...og já, auđvitađ kýs ég *rétt*!!
SigrúnSveitó, 12.5.2007 kl. 09:35
Passiđ ykkur bara ađ hafa hlý föt međ ţađ er kalt - allavega hérna megin viđ Akrafjalliđ
Hrönn Sigurđardóttir, 12.5.2007 kl. 10:41
Takk fyrir ţađ, Hrönn, viđ tökum vetrargallann međ...ţađ er líka kalt hérna megin
Búin ađ kjósa, Arna og ađ sjálfsögđu rétt
SigrúnSveitó, 12.5.2007 kl. 11:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.