10.5.2007 | 22:51
Bara smá blogg...
...fór og náđi í Annemarie. Frábćrt ađ fá hana.
...eldađi megagott pasta; mexíkóostur, paprikuostur, grćnmeti (sveppir, kartöflur, paprika, brokkolí), rjómi, mjólk. Grćnmetiđ steikt smá á pönnunni, svo skellti ég rjómanum, mjólkinni og ostinum út í og lét malla. Sauđ pasta, skellti hvítlauksbrauđi í ofninn...*slafr*...ţetta finnst mér GOTT!!!
...Eirkíkur Hauks komst ekki áfram...börnunum mínum til mikil sama (mér finnst ţađ líka glatađ...hann var FLOTTUR).
...fór ađ bera út pésa á vegum sunddeildarinnar (veriđ ađ safna fyrir Esbjerg-ferđinni sem Ólöf Ósk og hennar árgangur fara í nćsta vor...ég kemst vonandi međ...), ţori varla ađ segja ţađ en ţetta voru kosningapésar Sjálfstćđisflokksins...en gerđi ţetta bara af ţví ađ sunddeildin fékk MARGA monnínga fyrir!!!!!!!!
...núna ćtla ég í bóliđ.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 178700
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vona ađ bloggleysiđ tákni ađ ţađ gangi súpervel hjá ykkur. Baráttukveđjur!
Jóhanna (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 17:51
Ohh takk fyrir ţessa uppskrift, vantađi einmitt einhverja nýja pastasósu! Hlakka til ađ prófa
Úrsúla Manda (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 20:05
gangi ykkur vel í verkefninu & góđa helgi :)
ragnhildur frćnka (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 20:42
hehe, Jóhanna...viđ amk rćđum málin fram og tilbaka og spáum og spekúlerum... En ćtlum ađ taka okkur pásu á morgun og skođa Ţingvelli, Gullfoss og Geysi...ţetta klassíska.
Úrsúla, verđi ţér ađ góđu.
Knús...
SigrúnSveitó, 11.5.2007 kl. 20:43
Frćnka, ţú hefur veriđ ađ skrifa eiginlega um leiđ og ég
Takk, og góđa helgi til ţín líka
SigrúnSveitó, 11.5.2007 kl. 22:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.