8.5.2007 | 14:04
Mig langar að benda ykkur á...
...tvær ungar konur, sem eru að berjast við krabbamein. Tvær af mörgum. Ég hef fylgst með þessum hetjum í einhverja mánuði, eins og fjölmargir aðrir íslendingar.
Ef þið eruð aflögufær langar mig að benda ykkur á þetta:
Styrktarreikningur Ástu Lovísu er: 0525-14-102510 kt: 090876-5469
Styrktarreikningur Þórdísar Tinnu er: 0140-05-015735 kt: 101268-4039
Mig setur alltaf hjóða þegar ég les síðurnar þeirra, get engan veginn sett mig í þeirra spor. Mér verður illt í hjartanu og fæ kökk í hálsinn, því þær eiga báðar börn á aldur við mín börn.
Mig langar að biðja ykkur að hafa þær með ykkur í huganum og biðja bæn fyrir þær og fjölskyldur þeirra.
Ljós og kærleikur til ykkar allra
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þörf og góð áminning, Sigrún mín. Ég benti einmitt á síðuna hennar Ástu Lovísu og reikningsnúmerið hennar fyrir einhverju síðan og það er skemmst frá því að segja að ég hef aldrei fengið eins fá komment eins og við þeim pósti mínum. Mér fannst það hálf öfugsnúið. Knús til þín.
Hugarfluga, 8.5.2007 kl. 18:14
Já, magnað.
Mér þykir þetta mjög átakalegt með þessar ungu konur og þetta snertir mig mikið, þó ég þekki þær ekkert. Sennilega vegna þess að þær eru ekki langt frá mér í aldri og með börn á svipuðum aldri og mín, eins og ég skrifa í færslunni. Ég bið fyrir þeim.
SigrúnSveitó, 8.5.2007 kl. 18:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.