6.5.2007 | 22:01
Sæla og svefn
Jæja. Yndislegur dagur. Ég ætla að byrja á því að ítreka þessa uppskrift, við fengum hana í matinn í kvöld og hún sló í gegn hjá öllum. Bara góð. Ég var ekki að nenna að elda hana...langaði ekki í fisk...en sé sko ekki eftir að hafa látið undan vægum þrýstingi frá mínum heittelskaða
Svo kom Guðrún með þessa líka geðveiku köku í eftirrétt...verð að narra út úr henni uppskriftina og deila með ykkur...algert sælgæti, án sykurs eða gervisætu. Hreinasta snilllllld.
Ormarnir okkar komu blaðskellandi heim upp úr kl 21, alsæl með tímann hjá Gurrí sinni. Þau hreinlega dýrka þig, Gurrí. Svo gaman og Gurrí svo skemmtileg, brosin náðu út að eyrum
En núna er ég að hugsa um að skella mér í bælið, sofa vel og vera úthvíld og útpæld þegar verkefnið tekur við á morgun Nú fer að styttast í að Annemarie komi, en hún kemur á fimmtudaginn. Svo þá verður unnið og unnið...við reyndar þurfum að passa okkur því við eigum það til að detta inn í eitthvað allt annað og rölfa frá okkur allt vit...en það er gaman líka. Og nauðsynlegt að taka pásur...þær mega bara ekki vera of langar...!!!
Gleymdi næstum því að benda ykkur á videóið af Einari á Akrafjalli í dag. Það reyndar heyrist illa það sem hann er að segja sökum belgings...en útsýnið er æði!!
En núna bíð ég ykkur góða nótt og megi Guð og góðar vættir vaka yfir ykkur öllum
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innlitskvitt
Ásdís Sigurðardóttir, 6.5.2007 kl. 22:57
sömuleiðis takk
Hrönn Sigurðardóttir, 6.5.2007 kl. 23:21
Takk stelpur. Njótið dagsins.
SigrúnSveitó, 7.5.2007 kl. 07:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.