Leita í fréttum mbl.is

Sofið lengi...

...meira að segja Jón Ingvi svaf til kl. 8.28!!!  Og þá er sko mikið sagt.  Hann reyndar fór í leikhús á föstudaginn svo hann fór ekki að sofa fyrr en kl langt gengin í 11 (23) og svo skutumst við með Heimi Smára til móts við Sigga í gærkveldi...en Heimir Smári hætti við að gista þegar þeir frændur áttu að fara að sofa.  Svo þá varð kl líka aðeins of margt fyrir þreyttan dreng.  Ég var ánægð með hann þegar hann vakti mig þarna 8.28 því hann er ekki vanur að geta sofið lengur en í mesta lagi til 7.17 (eða þar um kring)!!!

Einar er farinn í fjallgöngu, ætlaði að taka Akrafjallið í dag.  Hann stefnir á Hvannadalshnjúk um mitt sumar svo það er eins gott að byrja að æfa sig.  Mjög spennandi og skemmtilegt að stefna á Hnjúkinn.  

Svo er stefnan sett í sundlaugina einhverntímann í dag og svo ætlar Gurrí að passa ormana okkar í kvella þegar paragrúppuliðið mætir á svæðið.  

Sólin skín og allir eru glaðir.  Hvað er betra en einmitt það?  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Mikið áttu dásamleg börn!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 6.5.2007 kl. 21:29

2 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Takk fyrir lánið á þeim!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 6.5.2007 kl. 21:29

3 Smámynd: SigrúnSveitó

Takk Gurrí, og ÁSTARÞAKKIR fyrir hjálpina.  Þú ert algert yndi.  Þau voru alsæl og fannst SVO GAMAN hjá Gurrí sinni

SigrúnSveitó, 6.5.2007 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband