4.5.2007 | 08:46
4. maí
4. maí er merkisdagur að mörgu leiti.
Fyrir það fyrsta þá á Elín systir mín afmæli í dag. Skvísan er hvorki meira né minna en 28 ára gömul!!! Elsku Elín, ástarkveðjur til þín í tilefni dagsins. Á myndinni með henni er Harpa Sólveig, dóttir hennar.
Svo er það elskuleg föðursystir mín, hún Guðbjörg, sem líka á afmæli í dag. Elsku Guðbjörg, kærleiksríkar kveðjur til þín á afmælisdaginn.
Ég var svo heppin að fá að vinna með Guðbjörgu í nokkrar vikur í vetur, þegar ég var í verknámi á geðdeild, en Guðbjörg er hjúkrunarfræðingur þar - með mikla reynslu. Það var ómetanlegt, bæði persónulega að fá að vinna með frænku minni og starfslega séð, að fá að njóta góðs af mikilli reynslu frænku minnar.
Guðbjörg var lengi búin að segja; "Þú átt eftir að falla fyrir þessu [geðinu]", en ég var ekki eins viss...en viti menn, þarna fann ég mig svo rosalega vel og stefni þangað í framtíðinni...þegar börnin verða svolítið stærri.
Það var líka Guðbjörg sem kom mér í samband við réttu konuna, konuna sem gerði allt sem í hennar valdi stóð til að ég gæti komið heim í verknám, sem varð til þess að við gátum flutt heim s.l. sumar.
Ástarþakkir, Guðbjörg
Annað sem alltaf kemur í hugann 4. maí - og sem ég man ekkert sjálf eftir - er að þennan dag 1972 flutti ég heim frá Danmörku - í 1. sinn. Fyrir þá sem það ekki vita þá var pabbi í námi í Danmörku og hann og mamma bjuggu þar í landi í rúm 3½ ár, og ég fæddist sum sé á þessu tímabili, altså i Odense...
Já, 4. maí er merkilegur dagur, þið sjáið það!!
Ljós og kærleikur til afmælisbarna dagins, sem og ykkar hinna líka
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
....og þú ert merkileg kona
smjúts
Hrönn Sigurðardóttir, 4.5.2007 kl. 10:30
Takk fyrir kveðjuna. Mig grunar að Guðbjörg lesi þetta blogg, nota því tækifærið og sendi henni afmæliskveðjur í leiðinni, hafðu það nú gott í dag frænka sem og alltaf :)
Og þú líka systir góð...hafðu það gott í dag
Elín Eir (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 11:53
Hrönn...já, ég er mjög merkileg kona
Elín, darling, megi sólin skína á þig og í hjarta þínu, í dag og alla aðra daga.
SigrúnSveitó, 4.5.2007 kl. 12:13
Hamingjuóskir til þín og þinna á þessum dýrðarinnar Drottins degi!
Hugarfluga, 4.5.2007 kl. 12:48
SigrúnSveitó, 4.5.2007 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.