3.5.2007 | 10:22
Lestur og kaffi...
...og væntanlega ný dýna.
Einar þurfti að skreppa í borgarferð svo hann tók dýnuna mína með og ætlar að ath hvort hann geti ekki komið heim með þessa nýju HÖRÐU!! Ég var aum í bakinu í morgun.
Eiginlega er annað sem ég sé eftir...það er að hafa keypt rafmagnsrúm en ekki EITT STÓRT HEILT rúm...því við liggjum svo mikið í einum kuðli...og það er ekki sérlega notalegt að sofa í gjánni sem myndast milli dýnanna.... En ég veit þá bara betur næst...eftir 10-20 ár!!! Þá verðum við eflaust orðin svo vön þessu að við viljum hafa þetta svona. En það er samt gott að sofa í þessu rúmi...tala nú ekki um þegar harða dýnan verður komin...
Jamm, en nú ætla ég að drekka meira kaffi og lesa. Skólabækur hafa alltaf verið hið besta svefnlyf fyrir mig svo ég þarf að dæla kaffi í æðarnar...og kannski glasi af sterku "hörba-tei"...
"Að viðurkenna sýnist vera það hugarástand, þegar einstaklingurinn sættir sig við fremur en að neita og hafna; hann getur tekið á móti og samþykkt, verið samvinnufús og móttækilegur." (Dr. Harry M. Tiebout)
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 178859
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Drektu einn latte fyrir mig, ég þarf smá í æðarnar líka...en finnst kaffið bara svon vont...Er að fara í próf á eftir
Mér finnst eins og ég hafi sagt þér þennan galla við tvær dýnur, en hvað er maður svo sem að hlusta á allt sem allir eru að segja við mann !! En við gáfumst fljótt upp á þessu eftir að hafa gist nokkrar nætur þar sem annars þetta fína rúm var...en tvær dýnur bögguðu okkur, sérstaklega kannski út af börn koma uppí og svol...líka til að geta hjúfrað sig saman án þess að vera ofan í sprungu En það venst eflaust eins og þú segir
annars er pabbi búin að vera fastur hér hjá okkur í nokkra daga með hita...og kvef...og HNERRA
knús í bili
Elín Eir (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 12:14
Já, ég skal drekka nokkra latte fyrir þig
Man ekki hvort þú varst búin að segja þetta, en það eru svo margir búnir að segja svo margt...
Gangi þér vel í prófinu og vonandi batnar pabba fljótt. Knúsaðu hann frá mér
SigrúnSveitó, 3.5.2007 kl. 12:33
ps. áttu ekki herbalife te? Það virkar líka vel
SigrúnSveitó, 3.5.2007 kl. 12:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.