Leita í fréttum mbl.is

Aftur til fortíđar...

...ég fć alveg fiđring í dansfćturnar ţegar ég hlusta á ţetta...  Man ađ ég átti bútaplakat međ ţessum flottu gaurum...ţađ var RISA stórt og ţakti stóran hluta af einum vegg í herberginu hjá mér.  Jamm, ég var skotin í Simon Le Bon!!!

Sumariđ 2005 voru ţeir í Danmörku...vissi ţađ ekki fyrr en of seint...hefđi annars fengiđ Sindra međ mér á tónleika!!!  

Jćja, verđ víst ađ skella mér í lestur...Řjet og kaldet er mál málanna í dag...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

ójá - fyndiđ hvađ lög henda manni til í tima, mađur man nákvćmlega stund og stađ ţegar uppáhaldslag hvers tíma er spilađ. Ég finn meira ađ segja stundum lykt úr fortíđinni.....

Ég veit - ég er skrýtin

Hrönn Sigurđardóttir, 2.5.2007 kl. 10:58

2 Smámynd: SigrúnSveitó

haha, ţá er ég líka skrítin...var ađ ţvo lopapeysuna mína og fann ţá lykt sem minnti mig á kćrasta sem ég átti ţegar ég var 15 ára...!!

SigrúnSveitó, 2.5.2007 kl. 11:45

3 identicon

Ég fór á tónleika með þeim í Seattle ´94 .... það var ótrúleg upplifun því maður var ekki lítið búin að láta sig dreyma um þá þegar maður var 14-16 ára ! Minn maður var John Taylor !

Rúna (IP-tala skráđ) 3.5.2007 kl. 12:50

4 Smámynd: SigrúnSveitó

Oooohhh, já, einmitt.  Hvađa árgerđ ertu? Ég er f. ´70.

Systir mín var líka mest sjúk í John Taylor!!  En hún var samt meiri Whammari!!

SigrúnSveitó, 3.5.2007 kl. 12:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband