28.4.2007 | 10:18
Bjartur og fagur...
...laugardagur framundan. Stórkostlegt.
það er ekki margt yndislegra en að vakna í rólegheitunum með yndislegu börnunum mínum, liggja uppi í rúmi með þeim og horfa á sjónsvarpsþátt í danska sjónvarpinu (DR1) um leitina að eitraðasta dýri heim. Knúsimús...lífið er ljúft.
Svo varð litla skottið, hann Jóhannes, alltof svangur til að geta legið kyrr...svo við fórum fram og fengum okkur mat.
Núna sit ég og drekk dýrindis kaffibolla og flakka um bloggheima.
Veðurspáin fyrir daginn er sól og ský, 10-15°. Bara góður dagur fyrir ýmislegt brall. Segi ykkur kannski í kvöld hverju við höfum fundið upp á
Ljós og kærleikur til ykkar allra, og megið þið eiga góðan dag.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært. Hafðu það gott í dag
Hrönn Sigurðardóttir, 28.4.2007 kl. 12:32
Ég er að fara á sveitarúntinn með góðum vinum, eigðu góðan dag með þínu fólki. Ég er búin að lesa ýmis blogg í morgun og held ég skrifi ekki neitt sjálf í daga, allavega ekki um pólitík hún er að verða svo illskeytt sú TÍK.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.4.2007 kl. 13:01
ohh já yndislegur dagur ... sól & vor í lofti :) Tókum daginn snemma og náði ræktinni og klippó fyrir hádegi og svo var arkað Laugarveginn. Pínu sandfokin og veðurbarin en ljúft engu að síður ;) Njótið dagins! :)
raggý (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.