23.4.2007 | 09:42
Morgunbænirnar mínar
Drottinn, ég fel mig þér á vald, til þess að þú megir byggja með mér og gera við mig eins og þér þóknast. Leystu mig úr sjálfsfjötrunum svo mér auðnist betur að lúta vilja þínum. Taktu frá mér erfiðleikana til þess að sigurinn yfir þeim megi bera vitni um mátt þinn, kærleika og lífsvegu, gagnvart þeim er ég leitast við að hjálpa. Hjálpaðu mér alltaf að gera vilja þinn.
Skapari minn, nú er ég þess albúin að þú takir við mér, eins og ég er, með kostum mínum og göllum. Ég bið þig að losa mig við alla þá skapgerðarbresti sem varna því að ég geti orðið þér og meðbræðrum mínum að gagni. Gefðu mér styrk til að gera vilja þinn er ég geng héðan út.
"Skapari minn, ég bið þess að mér verði gefinn styrkur og
handleiðsla til að koma rétt fram, hverjar svo sem afleiðingarnar
verða fyrir mig. Ég bið að þú leiðir mig á braut þolinmæði,
umburðarlyndis, góðvildar og kærleika."
"Guð ég bið þig að stýra hugsunum mínum og ég bið að þær
verði lausar við sjálfsvorkun, óheiðarleika eða eigingjörn áform.
Ég bið þig að gefa mér innsæi, hugsun eða ákvörðun, innblásna
af þér. Viltu leiða mig gegnum daginn, skref fyrir skref og gefa
mér það sem ég þarfnast til að geta tekist á við verkefnin. Ég
bið þess sérstaklega að fá að vera laus við sjálfshyggju. Verði
þinn vilji.
Mér finnst þetta yndislegar bænir og þær hjálpa mér til að fókusera á það góða í lífinu og þar með að eiga góðan dag.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
thú og bænin erud dásamleg !
ljós og kærleikur til thín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.4.2007 kl. 12:32
jóna björg (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.