23.4.2007 | 09:38
Þreyttur drengur
Jóhannes var þreyttur í morgun. Ég ætlaði ekki að geta vakið hann. Venjulega þarf ekkert að vekja hann, bæði vegna þess að hann vaknar sjálfur og líka vegna þess að, að öllu jöfnu rölta systkini hans í skólann sjálf. En akkúrat í morgun var ég búin að lofa Jóni Ingva að fara með honum. Hann var að byrja í skólasundi í dag, og ég ætlaði að tala við kennarann hans í samb. við eyrnatappa og sundhettu - biðja um að hann fengi aðstoð við þetta. Einar var á næturvakt og var ekki kominn heim þannig að Jóhannes varð að vakna. Það endaði með að ég tók Jóhannes korter í 8, klæddi hann, burstaði tennurnar hans og svo fórum við út. Hann var varla vaknaður greyið, en tók þessu með jafnaðargeði. Hins vegar var hann orðinn alvarlega svangur þegar við komum í leikskólann 20 mín seinna...enda vanur að vakna með þessum orðum; "Ég er svangur, ég vil fá morgunmat".
Einar kom svo heim um leið og ég. Og nú sefur þessi elska en hann er að fara á kvöldvakt...svo er hann kominn í frí... sem var hugsað sem byggingaframkvæmdafrí...en það er ekki byrjað að gera neitt enn...gröfukarlinn getur byrjað 7. maí...!!
En nú er sem sagt komið að lærdómi, helgarfríinu lokið...búin að tala við Annemarie og við búnar að "aftale" hvað við ætlum að vinna með í dag.
Eigiði góðan dag, það hef ég hugsað mér að gera
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 178854
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.