22.4.2007 | 10:00
Dagurinn í gær...
...var yndislegur. Við tókum daginn snemma, keyrðum í borgina upp úr 9 og fórum til Lilju sys. og co. Strákarnir voru búnir að bíða í ofvæni...bæði mínir gaurar og hennar. Liljupjakkar voru búnir að ákveða að fara með frændur sína í Ævintýralandið í Kringlunni, sem þeir og gerðu. Þar skemmtu þeir frændur sér í klukkutíma og höfðu mikla ánægju af...voru allir rennsveittir eftir hamaganginn þegar við sóttum þá.
Pabbi bættist svo í hópinn og skömmu síðar Erla sys. sem sína unga. Við áttum frábæran dag.
Við vorum svo komin heim að ganga 7 og þá var Einar líka kominn heim úr vinnunni. Við skelltum í dýrindiskvöldmat...ætluðum að grilla en afþví að ég kom svo seint heim þá ákváðum við að sleppa því...vorum of svöng til að bíða eftir bökuðum kartöflum í meira en klukkutíma...!! Kannski bara í kvöld...eða annan dag.
Þetta er vinnuhelgi hjá Einari, hann byrjaði aðfaranótt föstudags og er svo að vinna, sofa, éta...fram á miðvikudag...held ég. Hann ætlar að taka svona vinnutarnir til að ná nokkrum samliggjandi frídögum á milli...fyrir húsbyggingar. Það nýjasta í húsbyggingarmálunum er að það verður líklega byrjað að grafa 7. maí...sem er náttúrlega alltof seint að hans mati þar sem hann hafði reiknað með að vera byrjaður í lok feb. eða byrjun mars. En svona er þetta, við erum alltaf að læra eitthvað nýtt. En það er spenningur í öllum að byrja. Þó við njótum þess að sjá hann meira en við eigum svo von á að gera þegar hann verður byrjaður að byggja...en það er ekki hægt að fá allt...ekki í einu amk.
Jæja, er að spá í að leggjast aftur upp í rúmið mitt góða og lesa smá (sko námstengt!!!).
Gangið á vegum Æðri Máttar og megi Mátturinn ávallt vera með ykkur!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 178854
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk sömuleiðis
SigrúnSveitó, 22.4.2007 kl. 10:12
Í dag er dagur Jarðar ! Til hamingju með það, Ljós og friður til Jarðainnar og Þín Steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 22.4.2007 kl. 11:56
Arna stal frasanum mínum og ég segi bara meg almættið vernda þig.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.4.2007 kl. 13:03
ohhh hljómar dásamlega þessi fjölskyldudagur hjá ykkur í gær :) Einmitt búinn að vera þannig dagur hjá okkur í dag :)
ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 19:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.