Leita í fréttum mbl.is

Síđasti vetrardagur

Já, síđasti vetrardagur er í dag, ţađ snjóađi í nótt af ţessu tilefni.  Veđurspáin er ekki beinlínis sumarleg ţrátt fyrir ađ sumardagurinn fyrsti sé á morgun, enda átti ég svo sem ekki von á ţví.  Hef stundum spáđ í afhverju ţađ er sumardagurinn fyrsti í apríl.  Er ekkert vor?  Svo er 1. vetrardagur í lok október...er heldur ekkert haust?  Bara sumar og vetur?!  Ja, ég veit ekki...

En hvađ sem veđrinu og árstíđunum líđur ţá er bara gaman ađ vera til.  Ég er búin á símafundi dagsins, hann fór fram kl 8 ađ íslenskum tíma.  Viđ settum okkur verkefni fyrir daginn og svo er símafundur međ leiđbeinandanum okkar í fyrramáliđ.  Okkar tilfinning er ađ ţetta gengur ljómandi vel og viđ erum glađar og ánćgđar og ţá verđur ţetta heldur ekkert mál.  

Spakmćli dagsins:

„Reyndu ekki ađ fá fólk til ađ elska ţig, einbeittu ţér heldur ađ ţví ađ verđa sá mađur sem fólk getur elskađ.“
 
Eigiđi góđan dag.   Ţađ ćtla ég ađ gera. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta međ Sumardaginn fyrsta og fyrsta vetrardag tengist gömlu mánuđunum. Ég er reyndar viss um ađ ţú geymdir ţetta e-s stađar inni í kollinum á ţér:) Sumardagurinn fyrsti er fyrsti dagur hörpu sem er fyrsti sumarmánuđurinn og fyrsti vetrardagur er fyrsti dagur gormánađar (fyrsta vetrarmánađarins). Hér er smá ćfing;)

Jóhanna (IP-tala skráđ) 18.4.2007 kl. 11:06

2 Smámynd: SigrúnSveitó

Takk fyrir upplýsingarnar. Já, eflaust vissi ég ţetta einhversstađar...man ađ viđ gáfum út skólablađ á Kirkjumelnum in the old days...ţađ hét einmitt Harpa, ţar sem ţađ var gefiđ út á Hörpunni

En takk fyrir upplýsingarnar, alltaf gott ađ vera minnt á gamlar hefđir

SigrúnSveitó, 18.4.2007 kl. 11:14

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

og lćrđu ađ elska sjálfan ţig, ţá elska ađrir ţađ líka

ljós steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 18.4.2007 kl. 19:47

4 Smámynd: SigrúnSveitó

Ţađ er satt, Steina.

Ljós til ţín

SigrúnSveitó, 19.4.2007 kl. 07:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband