18.4.2007 | 09:26
Síđasti vetrardagur
Já, síđasti vetrardagur er í dag, ţađ snjóađi í nótt af ţessu tilefni. Veđurspáin er ekki beinlínis sumarleg ţrátt fyrir ađ sumardagurinn fyrsti sé á morgun, enda átti ég svo sem ekki von á ţví. Hef stundum spáđ í afhverju ţađ er sumardagurinn fyrsti í apríl. Er ekkert vor? Svo er 1. vetrardagur í lok október...er heldur ekkert haust? Bara sumar og vetur?! Ja, ég veit ekki...
En hvađ sem veđrinu og árstíđunum líđur ţá er bara gaman ađ vera til. Ég er búin á símafundi dagsins, hann fór fram kl 8 ađ íslenskum tíma. Viđ settum okkur verkefni fyrir daginn og svo er símafundur međ leiđbeinandanum okkar í fyrramáliđ. Okkar tilfinning er ađ ţetta gengur ljómandi vel og viđ erum glađar og ánćgđar og ţá verđur ţetta heldur ekkert mál.
Spakmćli dagsins:
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta međ Sumardaginn fyrsta og fyrsta vetrardag tengist gömlu mánuđunum. Ég er reyndar viss um ađ ţú geymdir ţetta e-s stađar inni í kollinum á ţér:) Sumardagurinn fyrsti er fyrsti dagur hörpu sem er fyrsti sumarmánuđurinn og fyrsti vetrardagur er fyrsti dagur gormánađar (fyrsta vetrarmánađarins). Hér er smá ćfing;)
Jóhanna (IP-tala skráđ) 18.4.2007 kl. 11:06
Takk fyrir upplýsingarnar. Já, eflaust vissi ég ţetta einhversstađar...man ađ viđ gáfum út skólablađ á Kirkjumelnum in the old days...ţađ hét einmitt Harpa, ţar sem ţađ var gefiđ út á Hörpunni
En takk fyrir upplýsingarnar, alltaf gott ađ vera minnt á gamlar hefđir
SigrúnSveitó, 18.4.2007 kl. 11:14
og lćrđu ađ elska sjálfan ţig, ţá elska ađrir ţađ líka
ljós steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 18.4.2007 kl. 19:47
Ţađ er satt, Steina.
Ljós til ţín
SigrúnSveitó, 19.4.2007 kl. 07:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.