Leita í fréttum mbl.is

Ein örsnögg færsla...

...áður en símafundur dagsins byrjar...

Rúmið var náttúrlega bara súper.  Mér var EKKI illt í mjöðm eða baki í morgun, og Einari var heldur ekki illt í bakinu!!  Þannig að það lítur út fyrir að þetta virki vel.  

Meira síðar...

----------------

Friðarbæn

(Heilagur Frans frá Assisi)

Drottinn, ger þú mig að farvegi friðar þíns,
svo að ég færi kærleika þangað sem hatur er,
fyrirgefningu þangað sem móðgun er,
einingu þangað sem sundrung er,
trú þangað sem efi er,
von þangað sem örvænting er,
gleði þangað sem harmur er,
ljós þangað sem skuggi er.
Veit þú, Drottinn,
að ég sækist fremur eftir að hugga en láta huggast,
skilja en njóta skilnings,
elska en vera elskaður,  
því að okkur gefst ef við gefum,
við finnum sjálf okkur ef við gleymum okkur sjálfum,
okkur fyrirgefst ef við fyrirgefum og
fyrir dauðann fæðumst við til eilífs lífs.
Amen.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég elska þessa bæn

jóna björg (IP-tala skráð) 17.4.2007 kl. 09:08

2 Smámynd: SigrúnSveitó

me 2

SigrúnSveitó, 17.4.2007 kl. 09:10

3 Smámynd: SigrúnSveitó

Það er sko nauðsynlegt.

SigrúnSveitó, 17.4.2007 kl. 11:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband