13.4.2007 | 17:22
3 nætur eftir!!!
Sem sagt; við erum búin að versla rúm! Sem kemur á mánudaginn, svo það eru 3 nætur eftir gamla rúminu! Júbbí!!! Þá fer vonandi að líða að því að við vöknum verkjalaus OG úthvíld á morgnana!! Ég amk held í vonina að ég hætti að vakna þreytt...annars þarf ég að skoða eitthvað annað líka...mataræði eða eitthvað...veit ekki...kemur í ljós...
Við versluðum meira en rúm...við versluðum líka STÓRA sæng, svo við getum kúrt saman undir sömu sænginni (gamall draumur að rætast) án þess að einhver rass standi út úr... Svo keyptum við heilsukodda líka, og auðvitað hlífðardýnu, 2 lök (þetta eru nefinlega 2 90 cm dýnur) og rúmföt á nýju sængina
Gaman hjá okkur. Venligst udlånt af banken...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju, ég hlakka til ykkar vegna. ohh hvað það verður gott að sofa hjá ykkur á mánud.
jóna björg (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 17:35
Takk
SigrúnSveitó, 13.4.2007 kl. 18:13
Vá, hvað það verður æðislegt hjá ykkur!!! Til hamingju!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.4.2007 kl. 18:16
Takk, takk þetta er ÆÐI
SigrúnSveitó, 13.4.2007 kl. 18:44
Takk :) NASA? Finn það ekki á heimasíðunni.
SigrúnSveitó, 13.4.2007 kl. 18:55
að sjálfsögðu ekki! Annað væri náttúrlega fáránlegt!!
SigrúnSveitó, 13.4.2007 kl. 20:19
haha þessi síðasta setning hljómar hálf kjánalega hjá mér, en þú veist hvað ég meina :)
Jóna Björg (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 20:37
hahaha, þóttist vita hvað þú varst að meina
SigrúnSveitó, 13.4.2007 kl. 20:49
Til hamingju með nýja rúmið
Hugarfluga, 13.4.2007 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.