12.4.2007 | 22:53
Ótrúlega gaman...
...að vera til. Skrapp á kaffihús með leynivinunum. Alveg algert æði, næring fyrir sálina. Svo gaman að spjalla. Ji minn eini hvað ég er óendanlega þakklát fyrir lífið. Fyrir manninn minn og börnin okkar, fyrir vinina, fyrir fjölskylduna - líffræðilegu og andlegu. Þakklát fyrir að sitja hér og geta skrifað á bloggið mitt, þakklát fyrir alla bloggvinina. Þakklát fyrir að við eigum mat á borðið og þak yfir höfuðið. Og bíl til að komast á milli staða. Þakklát fyrir að börnin okkar, og við, erum heilbrigð og hraust. Þakklát fyrir að sólin skín á okkur alla daga, beint eða óbeint. Þakklát fyrir að hafa fengið styrk og tækifæri til að mennta mig, þakklát fyrir að vera komin með vinnu þegar ég útskrifast. Ég gæti haldið endalaust áfram.
Að lokum þetta:
Gefðu Guði þig á vald samkvæmt skilningi þínum á honum. Viðurkenndu bresti þína fyrir honum og félögum þínum. Hreinsaðu til í rústum fortíðarinnar. Gefðu örlátlega af því sem þér hlotnast og slástu í för með okkur. Við verðum með þér í andanum og þú rekst örugglega á eitthvert okkar þar sem þú getar þig áfram á vegi gæfu og gengis.
Guð blessi þig og varðveiti - þangað til.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jákvæðnin og bjartsýnin lengi lifi. Hvernig svosem allt veltur!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 12.4.2007 kl. 23:09
Sæl Sigrún, gaman að hitta á bloggið þitt. Það er gott að sjá hvað þú ert allaf jafn jákvæð. það væri nú ekki leiðinlegt að fara að hitta þig.
. Ég hef mail adressuan astasg@simnet.is.
kv Ásta Sigrún Gylfadóttir
Ásta Sigrún Gylfadóttir (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 07:59
Takk stelpur
Ásta, velkomin Gaman að þú dattst hingað inn. Já það væri gaman að hittast. Ég sendi á þig mail fljótlega, þá ertu með minn líka.
SigrúnSveitó, 13.4.2007 kl. 08:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.