12.4.2007 | 07:35
Aum í bakinu...
...sit hérna, nývöknuð...og aum í hálsi og baki. Endalaust verið að minna mig á að nýtt rúm sé málið. Eftir samtalið við mömmu í gærkvöldi erum við sannfærð og ætlum líklega í bæinn á morgun að versla okkur rúm. Mikið verður það nú ljúft!! Hlakka til að vakna úthvíld og verkjalaus.
Annars er ég að fara með Jón Ingva til augnlæknis á eftir. Hann bað sérstaklega um að hann færi á svoleiðis stað. Kvartaði yfir því um daginn að hann sæi illa, sæi ekki það sem fólk væri að benda á og sérstaklega var hann sár yfir athugasemdum systur sinnar á þá leið; "Þú er BLINDUR!!". Mér finnst erfitt þegar þessir gullmolar mínir eru leiðinleg við hvort annað og hreyta í hvort annað, en það kemur fyrir, og ég veit að þetta er hluti af því að vera systkini og vaxa upp. En sárt er það, engu að síður. SKil svo vel í dag hvað mamma hlýtur oft að hafa verið þreytt á okkur...við vorum 4 systkinin (mömmumegin) og rifumst oft og mikið...og ég verð að játa á mig mikið líkamlegt ofbeldi...lamdi sérstaklega tvö systkina minna... Ekki skemmtileg tilhugsun, en hluti af fortíðinni sem ekki verður breytt.
En sem betur fer eigum við systkinin svo yndislegt samband í dag, svo ég er mjög þakklát fyrir það. Hérna er ein af okkur, tekin s.l. sumar.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætlaði bara að bjóða góðan daginn, ere á morgunrúntinum áður en ég fer að LESA. ji hvað ég verð fegin þegar þetta ands.helv. djö. fína próf verður búið.. gangi ykkur vel við rúmakaup. kv. Salný
Salný (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 08:48
Já og góðan dag til þín, kæra mágkona. Og gangi þér vel í lestrinum. Við getum hoppað af kæti í lok júní, báðar tvær...þú reyndar 12 dögum fyrr en ég
SigrúnSveitó, 12.4.2007 kl. 09:43
já það verður sko hoppað.. þvílík gleði... reyndar verður hún mjög mikil líka á mánudaginn um kl. 12. það er svo mikið búið þegar prófin eru búin. kv. Salný
Salný (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 11:59
Já, það er mikið búið þegar prófin eru búin. Ferðu svo á fullt í ritgerðina eftir mánudaginn? Hvar og hvenær áttu að verja ritgerðina? Ég á að verja mína þriðjudaginn 26. júní...
SigrúnSveitó, 12.4.2007 kl. 13:04
á að kynna lokaverkefnið 24. maí.. væri gaman ef þú kæmist reikna ekki með að það komi margir að hlusta á mig.
Salný (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 08:34
Já, það er spennandi. Verðum í sambandi þegar nær dregur.
SigrúnSveitó, 13.4.2007 kl. 08:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.