11.4.2007 | 11:19
Vakin í morgunmatinn
Í morgun fór Einar á fætur með krökkunum og kom þeim í skóla og leikskóla. Hann hafði fengið fyrirskipun frá mér...eða beiðni...að hann vekti mig kl. 8.30 þar sem ég var að fara að "hitta" Annemarie kl. 9.00.
Þessi elska vakti mig kl. 8.30 og spurði hvort ég vildi ekki koma og borða með honum morgunmat. Þá var hann búinn að hita te, búinn að fara í bakaríið og kaupa rúnstykki og álegg.
Svo fór ég á símafundinn og þessi elska hitaði latte handa mér. Er hægt að óska sér einhvers betra svona á miðvikudagsmorgni?
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er sko ekki hægt að hugsa sér betri mivd morgun, það er á hreinu.
Ég er víst líka af svona hálf-stjúp-hálf- vitleysu, held að Sindri sé varla búin að ná þessu, samt er mín fjölsk ekki næstum jafn flókin og þín. En systkini mín kalla ég ekki annað en systkini, ekkert hálf e-ð, þau eru heil-ástar-systkini mín, það er nú als ekkert flókið :)
jóna björg (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 12:38
..Það minnir mig á þegar ég var í förðunarskólanum og var að gera lokaverkefnið mitt, þá farðaði ég Arnar son pabba og Stellu dóttur mömmu og voru þau svo saman á myndinni með berar axlir faðmandi hvort annað (Stella með bolinn niður en Arnar ber) þar sem þau voru systkini mín var ég ekkert að segja hálf og allir héldu, geri ég ráð fyrir, að þau væru systkini líka, sem hefði verið frekar veard þar sem myndin var af tveim elskendum..
jóna björg (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 12:45
yndislegt ! ég er oft vakin með te í rúmið. það er dásemd.
ljós og friður til þín mín kæra
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 11.4.2007 kl. 18:22
Já, lífið er ljúft.
Voru Arnar og Stella lovers? Eða bara á myndinni?
SigrúnSveitó, 11.4.2007 kl. 20:25
Hæ. Ég hef ekkert komist á síðuna þína í nokkra daga, eihverjir stælar í tölvunni, kannski draugagangur, ég fékk bara upp svona asnalegan svartan texta um að síðan væri niðri,niðri hvar? hér vekur enginn mig með kræsingum, krúttið enn á spítala. Kær kveðja og ég vona að sálirnar láti þig vera. Var ég ekki búin að segja þér að við hjónin eigum 7 börn, sem eiga þrjár mömmur og þrjá pabba, þau voru á aldrinum 0-15 þegar þau kynntust og hafa frá fyrsta degi verið systkyni og ekkert hálf/hálf neitt, ósköð yndislegt.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.4.2007 kl. 22:00
Ásdís, ég las um börnin ykkar í athugasemd hjá Sigmari En þetta er sannarlega yndislegt. Ég þoli ekki þetta hálf og stjúp *kjaftæði*, mér finnst það vanvirðing við systkini mín ef ég fer að skilgreina þau.
Arna, ég veit af þessu núna...mamma var að kvarta! En málið er að ég var að spá í að færa danska bloggið mitt hingað (þess vegna Runa, því í Danmörku "heiti" ég Runa)...en svo gekk þetta allt illa og allt fór í fokk svo ég er ekki búin að því...en núna þori ég ekki að eyða þessu Runu-bloggi ég er svo hrædd um að ALLT eyðist!!
SigrúnSveitó, 11.4.2007 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.