Leita í fréttum mbl.is

Vorið ER komið!!!

Og það þrátt fyrir smá hret hérna fyrr í dag!!  Sólin er hátt á lofti, hitastigið reyndar ekki nema 6° C envor þó það.  Það sem sýnir að vorið er komið er öll börnin sem eru úti að leika!!  Ekki bara okkar börn, heldur er allt á iði hérna fyrir utan.  Alveg yndislegt, finnst mér.  Og þeim líka, þrátt fyrir að vera með húfur (eða buff) og vettlinga.  Þau njóta þess að vera úti aftur.  

Þetta er eins og að vakna eftir vetrardvala.  Allt er að lifna við.  Vorið er algerlega mín uppáhalds árstíð.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband