9.4.2007 | 20:12
KitchenAid
Þegar við giftum okkur, eða fengum blessun kirkjunnar 2004 og héldum brúðkaupið okkar, fengum við m.a. KitchenAid hrærivél. Það hafði verið mín ósk í MÖRG ár að eignast slíka græju. Enda hef ég alltaf bakað mikið, bæði kökur og brauðmeti. Og KitchenAid er að mínu mati *simply the BEST*!!
Svo er komið ýmislegt annað á markaðinn frá KitchenAid...og ég get sagt ykkur það að ef ég ætti fullt af peningum þá myndi ég sennilega fylla eldhúsið í nýja eldhúsinu (þið vitið í nýja húsinu sem Einar er að fara að byggja).
T.d. kaffivél, kaffikvörn, brauðrist, blandari og matvinnsluvél...en ég á svo sem alla þessa hluti bara ekki í KitchenAid...og þeir virka vel og ég er bara alveg ljómandi ánægð með það sem ég á. Hitt er bara flott!! Og eins og ég segi...EF ég ætti fullt af peningum sem ég vissi ekki hvað ég ætti að gera við...
Svo er ég nokkuð viss um að t.d. matvinnsluvélin frá KitchenAid er betri en sú sem ég á...það kemur alltaf ofhitnunarskítafýla af henni t.d. þegar ég er að mauka döðlur í henni...það er vond lykt sem ég gæti vel lifað án!!!
Flottir hlutir!!! Ég er viss um að Jóna er sammála mér...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég elska þig stóra sys
KV María
María Katrín (IP-tala skráð) 9.4.2007 kl. 22:08
Ég elska þig líka, litla sys.
SigrúnSveitó, 9.4.2007 kl. 22:39
Oh, vild´eiga þetta allt líka og meira til. Er ekki undarlegt að það er hægt að lifa bara með einn prímus? Æ, feginn er maður svosem að þurfa þess ekki....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 10.4.2007 kl. 00:36
við keyptum okkur líka svona hrærivél um daginn, mjög góð og ekki skaðar að hún er flott, en ógeðslega dýr. ætlum að fjárfesta í kaffivél fljótlega, þessiþarna lítur vel út.
ljós og knús til þín frá mér í dk
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 10.4.2007 kl. 07:49
sæt mynd af þér
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 10.4.2007 kl. 07:50
Já, það er ótrúlegt að hægt sé að lifa með einn prímus...hehe...við erum of góðu vön í hinum vestræna heimi...
Okkar hrærivél var keypt í Fríhöfninni, keypt á leiðinni til Danmerkur af nokkrum brúðkaupsgestum. Það munaði ANSI miklu í verði. Spurning hvort hægt sé að fá kaffivélina þar...
Takk, Steina...ég skipti ca 5 sinnum um mynd í gærkvöldi...á erfitt með að ákveða mig...
SigrúnSveitó, 10.4.2007 kl. 08:23
Jú ég er algerlega sammála þér, "vantar" td svona brauðrist fyrir 4 sneiðar. En eins og þú segir , ef maður ætti fullt af peningum... Annars er ég búin að vera með Dualit brauðrist á heilanum í dánokkurn tíma, en vandamálið er að prísklassinn er sá sami og á KitchenAid, svo engin Dualit fyrir okkar brauð
jóna björg (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 09:13
p.s Sæt mynd af þér, skemmtilegt að skipta svona reglulega
jóna björg (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 09:15
Ég VISSI að þú værir memm!!! Ég hef ekki heyrt um þetta Dualit...verð að gúggla það!!
Og takk, þessi mynd er tekin í kveðjupartýinu okkar í fyrrasumar...mætti halda að ég hafi verið svona glöð að kveðja ykkur öll!!!
SigrúnSveitó, 10.4.2007 kl. 10:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.