Leita í fréttum mbl.is

Páskadagur

GLEĐILEGA PÁSKA!!!!

Jón Ingvi vaknađi kl 6.50...sćttist á ađ horfa á eina mynd áđur en hann vekti systkini sín. Svo vaknađi Ólöf Ósk og bćttist í gláphópinn.  Ţau stóđu sig eins  og hetjur, meikuđu spenninginn til kl 8.15 en ţá bara gat Jón Ingvi ekki meir.  Svo viđ náđum í páskaeggin upp í skáp og skriđum upp í rúmiđ okkar.  Ţá var Jóhannes fljótur ađ vakna.  Gaman ađ fylgjast međ honum.  Hann var eiginlega ađ upplifa páskaegg í 1. sinn í 3. sinn!!  Sennilega líka í síđasta sinn sem hann upplifir páskaegg í 1. sinn!!!  Ţegar ég var búin ađ brjóta eggiđ hans, tćma og setja í skál ţá sagđi hann; "Ţađ eđ sjúkkulađi inní sjúkkulađinu!"  Yndislegt.

Núna ćtla ég ađ skríđa upp í til Einars aftur, ljúft ađ liggja og kúra svona.  Krakkarnir eru farin ađ horfa á einhverja mynd og enn ađ gúffa í sig páskaeggi.

Ein vonbrigđi urđu í morgun...ég veit ekki hvers vegna - og hann veit ţađ ekki sjálfur - en Einar hafđi keypt Góu páskaegg!! handa okkur!  Viđ skulum alveg vera međ ţetta á hreinu: Góa er EKKI Síríus!!!

Eigiđi ljúfan dag og njótiđi lífsins.

Ljós & kćrleikur frá mér til ykkar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SigrúnSveitó

Páskakveđjur tilbaka til ykkar feđga

SigrúnSveitó, 8.4.2007 kl. 10:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband