5.4.2007 | 17:51
Yndislegur dagur
Mikið svakalega er þetta búinn að vera frábær dagur. Yndislegt að hitta geimfrúnna loksins, eftir næstum heilt ár! Vona bara að það líði ekki annað ár fram að næsta hitting!!! Annars höfum við trix til að lokka hana í heimsókn, og aldrei að vita nema það verði nýtt í sumar þegar við komum heim frá Dk!!!
Heilsan er að skríða saman. Ég var ótrúlega slöpp í morgun þegar ég var búin að þeytast um húsið með rykmoppuna og afþurrkunarklútinn. Lagði mig aðeins á sófann og náði að blunda í smá stund. Er búin að taka slatta af verkjalyfjum...og drekka slatta...held ég hafi verið með hausverk af vökvaskorti eftir þetta allt saman. Ég gat meira að segja dreipt aðeins á kaffi áðan svo þá hlýtur þetta allt að vera á réttri leið...
Núna er kjúlli í ofninum og við ætlum að borða kjúlla og franskar...nammi namm. Svo er fundur í kvöld og við hjónin ætlum bæði að fara. Og ef til vill á kaffihúsið á eftir (þið vitið þetta FRÁBÆRA KAFFIHÚS hérna á Skaganum!!!).
Á morgun er svo mega hittingur í leynifélaginu og tengdamútta ætlar að koma og passa fyrir okkur . Ég ætla að elda mexíkönsku súpuna svo við förum ekki svöng af stað...!! Svaka-jaka-góð súpa!!
Jæja, best að klára að leggja á borð...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 178859
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fór á kaffihúsið áðan ... það er fimmtudagur, hlýtur að vera opið til 10 í kvöld. Svo verður lokað á annan í páskum, bara svo að þú vitir það!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.4.2007 kl. 18:42
Gurrí, gott að vita, nenni ekki aðra fýluferð!!
Geimfrú, já, þetta var æði, þú ert algert yndi. Og aldrei að vita nema ég detti inn hjá þér ef þú ert einhverntímann heima...vinnual..!!
Dúa, nú er ég alvarlega forvitin. Ég er nefninlega úr sveitinni, frá Ormsstöðum...ef þú ert einhverju nær...!!
SigrúnSveitó, 5.4.2007 kl. 19:35
Skrítið með okkur konur hvað við erum duglegar að þrífa húsin okkar þegar okkur leiðist, en ég þekki þá reyndar konur sem leiðist aldrei
Ásdís Sigurðardóttir, 5.4.2007 kl. 21:32
hahaha, ég verð að viðurkenna að ég þreif húsið af því að geimfrúin var að koma í heimsókn...annars væri örugglega allt skítugt enn. Mér leiðist aldrei svo mikið að ég fari að þrífa!!!
SigrúnSveitó, 5.4.2007 kl. 21:38
Ertu lasin, kjellingin mín? Þá er nú um að gera að þrífa og elda nógu mikið til að ná pestinni sem fyrst úr sér! *hristihaus* ... hehe ... góðan bata, 'skan.
Hugarfluga, 5.4.2007 kl. 21:52
gott að heilsan er að koma aftur.
ljós til þín og gleðilega páska
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 6.4.2007 kl. 08:12
Ok Dúa, þá er ég miklu nær Ég man eftir Skúla, og auðvitað vel eftir öllum hinum sem þú nefnir. Hákon reyndar dó fyrir mörgum árum. En þetta eru amk sveitungar mínir
Jú, stelpur, heilsan er bara mjög góð núna, sem betur fer. Þetta var ekki gott, eiginlega svakalega vont en nú ætla ég að njóta páskafrísins
Kærleiksknús til ykkar allra.
SigrúnSveitó, 6.4.2007 kl. 09:34
hehe...ok Gurri og Hákon...
SigrúnSveitó, 6.4.2007 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.