5.4.2007 | 10:11
Lifandi!!!
...úff, já, ég er búin að liggja í rúminu og eiginlega sofa í 1½ sólarhring!! Aldrei vitað annað eins. Ældi ekki, en meig í staðinn með óæðri endanum...og hafði miklar magakvalir. Borðaði t.d. eitt skitið vínber í gærkvöldi og ég FANN hvernig magasekkurinn HERPTIST utan um blessað berið. Svaf eins og sveskja til kl 6.53 í morgun, en var þá vakin af verkjum í baki. Magnaður þessi líkami mannsins, ég fann ekki fyrir bakinu meðan ég var veik í maganum, það er eins og þá hafi kroppurinn hugsað; "Það er mikilvægara að hún fái hvíld" og engir bakverkir. EN svo um leið og maginn/þarmarnir eru orðnir töluvert góðir þá koma bakverkirnir. Svo sem ekkert óeðlilegt við að vera aum í bakinum eftir að hafa legið flöt í 36 tíma!!!
Til að bera vitni um hversu aum ég var í gær...ég reyndi að blogga en gat það ekki!!! Og þá er nú langt gengið!!
Ég trylltist þegar ég fór á lappir, æddi um allt hús með rykmoppuna, dró meira að segja fram sófann, þurrkaði af öllum hillum (nema þessum neðstu...fékk dóttir mína í það). Tók til í eldhúsinu sem var ekki sérlega snyrtilegt þar sem ég hafði ekkert getað gert þar í gær...og Einar ýmist að vinna eða að sofa...svo börnin léku lausum hala í eldhúsinu sem og annarsstaðar í húsinu!!!
Núna bíð ég eftir að heyra frá GeimFrúnni, sem ætlar að kíka í heimsókn í dag. Hlakka mikið til, hef ekki hitt hana síðan á föstudaginn langa á síðasta ári, en þá heimsótti hún okkur einmitt í Græsted. Það verður kátt á hjalla hjá okkur þegar hún kemur.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 178859
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.