3.4.2007 | 18:41
Flensa?
Ég er annað hvort komin með sykureitrun...og svona illt í maganum og drusluleg þess vegna (og það kemur sterklega til greina...) eða þá að ég er að leggjast með pestina sem börnin mín eru búin að vera með... Vona ekki...Einar er að fara í vinnutörn núna og þá er ómögulegt fyrir mig að vera lasin!!
Mig langar ótrúlega til að hætta að borða sykur núna, en hausinn á mér segir; "Hvað þá með PÁSKAEGGIN?!!!"...klikkaður haus...því hann segir líka; "Halló, kíktu í spegil....fitubollan þín!!!"
Já, það er ekki alltaf auvelt að burðast með þennan haus...en ég veit eitt: ÞAÐ ER TIL LAUSN!!! Heppin ég
En núna held ég svei mér þá að ég skríði undir sæng...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 178859
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvíldu þig vel, elskan. Góður nætursvefn gerir kraftaverk.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.4.2007 kl. 20:57
Ég hefði getað svarið að það varst þú sem varst að tala við blómkálshaus í Fjarðakaup í Hafnarfriði um daginn. Varst það nokkuð þú?
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 3.4.2007 kl. 22:25
Blessuð,
Vona að þér líði betur og fáir þér bara Páskaegg ... mmmm Ég verð að láta mér nægja ammmeríska súkkúlaði kanínu !
Rúna "Valkyrja"
ps-Sé að þú ert búin að setja link á mig þannig að ég set link á þig !
Rúna (IP-tala skráð) 4.4.2007 kl. 01:46
Segðu þessum haus þínum að þu sért fitt og flott..no matter hvað þú ert.. leiðslan frá augunum til heilans sér sko ekki neitt.
Ef það væri þannig ..þá gætir þú séð allar stöðvar sjónvarpsins í gegnum rafmagnssnúruna og þyrftir engan skjá..
Þannig..prógrammeraðu þig...það virkaði fyrir mig
Kveðja.
Agný, 4.4.2007 kl. 03:47
Krúttin mín, þið eruð yndislegar. Takk, takk.
Guðný, ég hef ekki rabbað við blómkálshaus nýlega...og þá alls ekki í Fjarðarkaupi...ég hlýt að eiga tvífara út um alla höfuðborg...
SigrúnSveitó, 4.4.2007 kl. 09:16
af myndum og tekstum að dæma ertu bæði yndisleg og falleg, það er það sem er
ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 4.4.2007 kl. 10:41
Takk Steina. Þetta er bara svo fáránleg þráhyggja sem sykur veldur hjá mér...þess vegna verð ég að taka hann út hjá mér. Hef áður átt sykurlaus tímabil, það lengsta 18 mánuðir...það var í raun yndislegt. Ég ætla að halda áfram að biðja minn ÆM um aðstoð.
SigrúnSveitó, 4.4.2007 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.