1.4.2007 | 20:56
Fýluferð á kaffihúsið
Jamm, ég ætlaði að bjóða dóttir minni á kaffihús eftir kvöldmatinn...það var LOKAÐ!! Samt sátu einhverjir karlar þarna inni!!! Fussumsvei...!!
EN, við gerðum þá annað í staðinn. Við fórum á rúntinn, komum við á Shell og keyptum okkur bragðaref (nammi namm...með trompi, nóakropp og bláberjum...slafrrrrrr....) og svo keyrðum við út í móa...eða nánast. Við parkeruðum bílnum við Seljuskóga 7 og sátum þar í bílnum, borðuðum ís og kjöftuðum saman. Hún er svo skemmtileg, hún dóttir mín , gaman að eyða tíma með henni
Annars get ég sagt ykkur að ég er króníska tilfinningu yfir að ég sé að svíkjast um...finnst að ég eigi að vera að lesa svona um helgar...þrátt fyrir að ég sé að læra í 6-7 tíma virka daga...en hvernig líst ykkur á þessa hjúkku hér? Ég vona að ég verði ekki svona crazy...
...einhver sem þorir að mæta mér með sprautu...?!!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 178859
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við Ellý komum líka að lokuðu ... það er víst opið til 22 á fim. fös. og lau. en hina dagana til kl. 18. Algjör spæling! Bragðarefurinn hefur vonandi bætt þetta vel upp!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.4.2007 kl. 21:26
what?!!! Ertu að meina þetta?!! Jæja, gott að vita af því. Og já, bragðarefurinn bjargaði málunum...hihi...
SigrúnSveitó, 1.4.2007 kl. 21:33
Mmmmm bragðarefur!! Love it!! Fæ mér alltaf með jarðarberjum, banönum og snickers!! SLURP! Heyrðu, Seljuskógar? Hvar eru þeir?
Hugarfluga, 1.4.2007 kl. 22:51
já ég þori, það streymir frá þér hlýja á blogginu sem væri hverri hjúkku góð.
ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 2.4.2007 kl. 05:46
Hugarfluga, Seljuskógar eru á Akranesi.
Steina, Takk ljós til þín líka.
SigrúnSveitó, 2.4.2007 kl. 08:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.