Leita í fréttum mbl.is

Jólagjafaframleiđslan...

...í fullum gangi.  Tókum 3 tíma í jólagjafaframleiđslu í dag, ég og Ólöf Ósk.  Einar var ađ vinna, Jóhannes í heimsókn hjá vini sínum og Jón Ingvi er búinn ađ liggja inni í rúmi í ALLAN dag og glápa á "Jesus og Josefine"...og núna ţađ "Oskar og Josefine" sem er í spilaranum...en hann (J.I.) er enn smá slappur eftir magaflensuna.  

Svo fengum viđ heimsókn áđan, rétt í ţví sem viđ vorum ađ pakka saman eftir framleiđslu dagsins.  Úti stóđu amma Bára og Kristrún (systir tengdapabba).  Ţćr voru á rúntinum og ákváđu ađ athuga hvort ivđ vćrum heima.  Svo ég skellti kaffi í könnuna og áttum viđ huggulegt spjall međ ţeim mćgđum.  Gaman ađ ţví. 

Annars hef ég lítiđ ađ segja, ekki veriđ göbbuđ enn...og gef hér međ EKKI veiđileyfi á mig!!!  Var annars búin ađ gleyma ađ ţađ vćri 1. apríl en mundi skyndilega eftir ţví ţegar ég las hin ýmsu blogg...sumir veriđ platađir...ađrir ekki.  

Nóg um ţađ... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SigrúnSveitó

nei, sérstaklega ekki ţar sem viđ ţurfum ađ gera 84 stykki af ţessu ákveđna verkefni...segi ekki meir..."sumir" lesa ţetta blogg...

SigrúnSveitó, 1.4.2007 kl. 18:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband