Leita í fréttum mbl.is

3˝ árs skođun

Fór međ Jóhannes í 3˝ árs skođun í vikunni.  Mér fannst frekar skondiđ í málţroskaprófinu hvađ hjúkkan virtist bíđa eftir "rétta" svarinu.  T.d. spurđi hún: "Hvađ gerirđu ţegar ţú ert ţreyttur?" Jóhannes svarađi; "Loka augunum" og hjúkkan beiđ...og sagđi svo; "Ferđu ekki ađ sofa?" "Jú".  Svo var önnur spurning: "Hvađ gerirđu ţegar ţér verđur kalt?" og ţađ stóđ ekki á svari; "Set á mig kragann"!!  Og enn beiđ hjúkkan eftir "réttu" svari...svo leit hún á mig og sagđi; "Ţetta er allt í lagi".  Önnur spurning var; "Hvađ gerirđu ţegar ţú ert svangur?" "Fer ađ borđa, stundum heitan mat en stundum kaldan mat".  

Svo bađ hún hann ađ benda sé á barniđ í gulu fötunum...ţađ var mynd međ krökkum í gulum, grćnum, rauđum og bláum fötum.  Ţá sagđi Jóhannes; "Ég ćtla fyrst ađ sýna ţér barniđ í grćnu fötunum" (Grćnt er uppáhaldsliturinn hans Wink).  Hann fer sínar eigin leiđir, ţessi ungi mađur.  Svo sýndi hann henni líka barniđ í gulu fötunum!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hlakka til að sjá þig í kvöld vúúúhúúú

Elín Eir Jóhannesd (IP-tala skráđ) 30.3.2007 kl. 15:34

2 Smámynd: SigrúnSveitó

sömuleiđis darling

SigrúnSveitó, 30.3.2007 kl. 15:36

3 Smámynd: SigrúnSveitó

hahaha já, ţađ er sko engin ástćđa til ađ vera "eftir bókinni"!!!  s

SigrúnSveitó, 30.3.2007 kl. 16:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband