30.3.2007 | 14:22
3˝ árs skođun
Fór međ Jóhannes í 3˝ árs skođun í vikunni. Mér fannst frekar skondiđ í málţroskaprófinu hvađ hjúkkan virtist bíđa eftir "rétta" svarinu. T.d. spurđi hún: "Hvađ gerirđu ţegar ţú ert ţreyttur?" Jóhannes svarađi; "Loka augunum" og hjúkkan beiđ...og sagđi svo; "Ferđu ekki ađ sofa?" "Jú". Svo var önnur spurning: "Hvađ gerirđu ţegar ţér verđur kalt?" og ţađ stóđ ekki á svari; "Set á mig kragann"!! Og enn beiđ hjúkkan eftir "réttu" svari...svo leit hún á mig og sagđi; "Ţetta er allt í lagi". Önnur spurning var; "Hvađ gerirđu ţegar ţú ert svangur?" "Fer ađ borđa, stundum heitan mat en stundum kaldan mat".
Svo bađ hún hann ađ benda sé á barniđ í gulu fötunum...ţađ var mynd međ krökkum í gulum, grćnum, rauđum og bláum fötum. Ţá sagđi Jóhannes; "Ég ćtla fyrst ađ sýna ţér barniđ í grćnu fötunum" (Grćnt er uppáhaldsliturinn hans ). Hann fer sínar eigin leiđir, ţessi ungi mađur. Svo sýndi hann henni líka barniđ í gulu fötunum!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hlakka til að sjá þig í kvöld vúúúhúúú
Elín Eir Jóhannesd (IP-tala skráđ) 30.3.2007 kl. 15:34
sömuleiđis darling
SigrúnSveitó, 30.3.2007 kl. 15:36
hahaha já, ţađ er sko engin ástćđa til ađ vera "eftir bókinni"!!! s
SigrúnSveitó, 30.3.2007 kl. 16:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.