Leita í fréttum mbl.is

Loforđ Guđs...

...sem ég fékk í sms frá vinkonu minni:

Eitt af loforđum Guđs.

Ég hef aldrei lofađ ađ brautin sé bein,
og gullskrýddir vegir alla leiđ heim.
Ég get ekki lofađ ţér gleđi án sorgar,
á göngunni til himinsins helgu borgar.

En lofađ ég get ţér ađstođ og styrk,
og alltaf ţér ljós ţó leiđin sé myrk.
Mundu svo barn mitt ađ lofađ ég hef,
ađ leiđa ţig sjálfur hvert einasta skref. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ţessi er svo yndislegur, fékk líka sent svona fá frćnku minni á íslandi. mađur verđur alltaf svo glađur ţegar ţađ skoma svona skilabođ frá Guđi.

ljós til ţín og góđan og fallegan föstudag.

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 30.3.2007 kl. 12:57

2 Smámynd: SigrúnSveitó

Sannarlega.  Yndislegt.  Ljós til ţín líka

SigrúnSveitó, 30.3.2007 kl. 13:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband