26.3.2007 | 22:13
Gleymdi mér...
...á netinu. Að skoða hinar ýmsu flicr-síður...allskonar föndur og prjón og saum...sem mér finnst svo spennandi. Var að skoða síðuna hjá einni danskri bloggvinkonu og þar datt ég um þessar líka sætu babúskur...og link inn á hinar og þessar handavinnusíður...og ég bara gleymdi mér...ooohhh, gaman, gaman. Ég er með allskonar skemmtilegar hugmyndir að jólagjöfum...nýjir lesendur, haldið ykkur...já, að jólagjöfum. Við erum náttúrlega byrjuð á nokkrum...en svo koma "hele tiden" upp nýjar hugmyndir sem er bara gott, þetta er svo stór fjölskylda sem að okkur stendur og þess vegna margar gjafir að gefa.
Jamm, held samt ég hætti núna og leyfi tölvunni að hvíla sig...búin að vera á fullu í allan dag, litla greyið...
Ég ætla að setja hreint á rúmið, og skríða svo upp í...kannski bara með einhverja bók - eitthvað annað en skólabók!!! (Efast samt um að ég nenni því...)
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rússneskur vinur minn hló mikið þegar ég sýndi honum "babúskuna" mína þegar hann kom til okkar í heimsókn, sagði að þær hétu "madrjoska" hitt væri vestrænn misskilningur, babúska er amma
annars góð mynd af þér
Ásdís Sigurðardóttir, 27.3.2007 kl. 00:09
frábært fyrir það fyrsta að vera byrjuð á jólagjöfunum núna og að vera svona mikil handavinnukona. hún ásdís hérna fyrir ofan mig, þekki ég haha ekki frá myndlista og hand?ætla að kíkja á bloggið hennar og sjá.
ljós til þín sveitamær.
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.3.2007 kl. 05:43
nei þetta var ekki hún
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.3.2007 kl. 05:44
Já, ég las einmitt í gær að babuska er amma. Og útskýringu á þessum dúkkum, þær tákni frjósemi og "moderskab". "Derfor har Babushka dukken også altid været en yndet gave ved barsel, bryllup og housewarming i Rusland." Þetta hafði Laila fundið á internetinu...sel það ekki dýrar en ég keypti það. Rússneski vinur þinn veit örugglega meira um þetta en við í hinum vestræna heimi.
Ljós til baka...
SigrúnSveitó, 27.3.2007 kl. 08:30
Nei, þú þekktir mig ekki en þú hafðir rétt fyrir þér með það að ég er ekki þekkt fyrir myndlist og handlist, far from it þessi rússneski vinur okkar er svo eindæmum gáfaður að það er ekki venjulegt. hann er doktor í germönskum málum og talar um 6 tungumál reiprennandi, betri í íslensku en Íslendingar og já, ég trúi orðum hans, mamma hans og bróðir voru einmitt með honum í heimsókn hjá okkur þegar ég dró framm mína fögru "babúsku" og það var mikið helgið að mér
Ásdís Sigurðardóttir, 27.3.2007 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.