Leita í fréttum mbl.is

Ćđruleysi

Kona nokkur vaknađi einn morgun, leit í spegilinn og sá ađ ţađ voru ađeins 3 hár eftir á höfđi hennar.  "Best ađ setja fléttu í háriđ" sagđi hún, setti fléttu í háriđ, fór út og átti frábćran dag.
Daginn eftir vaknađi hún, leit í spegil og ţá voru bara tvö hár eftir.  "Best ađ skipta í miđju", sagđi hún, gerđi svo, fór síđan út og átti annan frábćran dag. 
Ţriđja daginn vaknađi konan, leit í spegilinn og sá ađ ađeins eitt hár var eftir.  "Best ađ setja tagl í háriđ" sagđi konan, setti tagl í háriđ og fór út og átti enn einn frábćran dag.
Fjórđa daginn leit konan í spegilinn, sá ađ nú var ekkert hár eftir og öskrađi af gleđi; "YES, ég ţarf ekki ađ setja háriđ í dag!!", fór út og átti enn einu sinni FRÁBĆRAN dag!!!

Já, ţađ er hamingjan.

Ást og ljós til ykkar allra...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hugarfluga

Hahaha, yndisleg saga! Mađur má oft ţakka fyrir ţađ sem mađur hefur.

Hugarfluga, 26.3.2007 kl. 17:15

2 Smámynd: SigrúnSveitó

nákvćmlega

SigrúnSveitó, 26.3.2007 kl. 18:11

3 Smámynd: SigrúnSveitó

takk sćta.

SigrúnSveitó, 26.3.2007 kl. 19:28

4 Smámynd: SigrúnSveitó

Takk

SigrúnSveitó, 26.3.2007 kl. 20:25

5 identicon

Of krúttleg saga!

jóna björg (IP-tala skráđ) 28.3.2007 kl. 09:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband