23.3.2007 | 14:00
221 bls.
Jæja, þá er ég búin að lesa 221 bls. af þessum 12-1500... Það er ekki eftir sem búið er
Fékk leiðinlegar fréttir áðan. Vinkona mín, sem er 34 ára, fékk blóðtappa í heila um helgina. Hún er sem betur fer á batavegi, en þetta var mikið áfall fyrir hana og fjölskylduna hennar, eðlilega. Hún er með í bænum mínum.
Þetta er alveg ótrúlegt, og minnir mig á að ég er ekki ódauðleg. Engin veit sína ævina fyrr en öll er. Og eins og ég skrifaði í morgun, þá er lífið stutt og ófyrirsegjanlegt.
Fyrir nokkrum árum fannst mér fólk í kringum mig endalaust vera að fá krabbamein. Maður æskuvinkonu minnar dó úr krabbameini, vinur mágs míns og góður kunningi minn dó á svipuðum tíma. Systir mín fékk krabbamein og fór í gegnum geislameðferð. Og fleiri, mamma vinkonu minnar greindist með krabbamein. Þetta var voða nálægt mér alltsaman.
Þetta gerði mig mjög meðvitaða um lífið og dauðann.
Í því lífi sem ég lifi í dag reyni ég eftir fremsta megni að lifa einn dag í einu, koma fallega fram við alla sem ég mæti, og þá ekki síst þá sem ég elska. Stundum mistekst mér, en þá er ég líka fljót að biðjast afsökunar og bæta fyrir brot mín. Ég vil lifa í sátt og samlyndi og ást, lifa lífinu lifandi - og vakandi. Ég vil ekki vakna upp einn daginn og hugsa; "Ef ég hefði nú bara...".
Sendi ást og ljós til ykkar allra þarna úti.
Sól úti, sól inni, sól í , sól í sinni, sól bara sól.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
falleg skrif, sem gleðja mig á föstudegi. megi ljós skína á þig, vinkonu þína og alla sem á þurfa að halda.
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.3.2007 kl. 15:39
Gott að geta glatt aðra
SigrúnSveitó, 23.3.2007 kl. 15:49
Falleg orð og í tíma töluð.
Hugarfluga, 23.3.2007 kl. 19:09
SigrúnSveitó, 23.3.2007 kl. 20:40
Já við vitum ekki ævina fyrr en öll er, ég fékk tremma hér í fyrradag , fanna hnút í handakrikanum á mér og hélt ég væri komin með krabbamein, sem svo reyndist bara vera stíflaðir svitakyrtlar. Ég hlæ núna af nojunni í mér.
jóna björg (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.