19.3.2007 | 17:16
Eyrun okkar mæðgina!!
Fórum með Jón Ingva til eyrnalæknis í morgun. Úrskurðurinn var sá að drengurinn þarf rör...það er svo mikill vökvi að hann heyrir sennilega ekki nema hálfa heyrn!! Svo andar hann svo mikið með munninum að það bendir allt til að það þurfi að taka nefkirtlana líka.
Gott að það er komið í ljós. Hins vegar gerir þetta að ég er ekki öldungis sátt við eyrnalækninn sem við höfum treyst á undanfarin mörg ár. Það er ekki nema tæpt ár síðan ég fór með drenginn til hans, einmitt út af þessari munnöndun, mig grunaði að það væru nefkirtlarnir...en nei, hann vildi ekki meina að það væri... Og hann mældi heyrnina og sagði að það væri allt í góðu... Hins vegar vill þessi læknir sem við vorum hjá í dag meina að þetta sé "ástand" sem sé búið að vara lengi (einhverjir kalkblettir og æðar sem koma eftir langvarandi vökvasöfnun).
Svo þetta með að hann sé svolítið utan við sig og í eigin heimi er kannski bara alls ekki málið... Það magnaða er að við höfum líklega öll vanið okkur við þetta, þar sem þetta hefur smá versnað... Magnað hvað er hægt að venjast öllu...!!!
En nú verður vonandi fljótlega breyting á og drengurinn fær heyrn.
Svo mældi doksi þrýsting í mínum eyrum til að sína mér hvernig "eðlileg kúrfa" liti út...en mín var sko heldur ekki eðlileg...svo ég fékk tékk með í kaupunum...og það var stíflað báðu megin...og alveg lokað öðru megin...svo það er ekki skrítið að ég hafi stundum haft á tilfinningunni að það væri lokað fyrir... Svo ég fékk ströng fyrirmæli (ekki í fysta sinn) um að ég mætti alls ekki nota eyrnapinna...ég hef líka hamið mig ansi vel síðan það var "ryksugað" úr eyrunum á mér fyrir einhverjum árum...!!! Eftir moksturinn var kúrfan mín eðlileg
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 178859
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, úff, þetta er ekki gott ástand.
SigrúnSveitó, 19.3.2007 kl. 18:11
Frábært að þetta fattaðist!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.3.2007 kl. 19:00
Já, það er mjög gott að þetta fattaðist. Þökk sé fólkinu sem er ekki samdauna okkur
SigrúnSveitó, 19.3.2007 kl. 19:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.