17.3.2007 | 16:51
Roskilde og lítil prinsessa fædd
Elsku vinirnir okkar, Jóna og Sindri, eignuðst prinsessu í nótt. Sá myndir af henni áðan, þvílíkur moli. Elskurnar mínar, til hamingju með gullmolann ykkar
Annars er það af okkur mæðginum að frétta að við erum stödd í Roskilde hjá Jónasi og Áslaugu. Kvöddum Tinnu, Kim og börn með trega í morgun. Ég og Tinna felldum nokkur tár...mikið finnst mér þetta erfitt Erfitt að kveðja svona yndislega vinkonu og ég á eftir að sakna hennar mikið.
Við sóttum Jón Ingva til Camillu, kvöddum þau feðgin að sinni, Jón Ingvi fer líklega með þeim á "Sankt Hans bál" í sumar. Svo þau skötuhjú geta látið sér hlakka til að hittast aftur eftir rúma 3 mánuði!
Svo var það Hilleröd sem var næst á dagskrá. Við fórum í kaffi til Betinu, sem var búin að hlakka mikið til að að sjá Jón Ingva. Síðan var stefnan sett til Pippi og Kaare. Pippi keyrði okkur svo til Roskilde.
Já, svo er það Ísland Á MORGUN!!! Ji hvað ég hlakka mikið, mikið til.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hon, þú ert ekki ein um að hlakka mikið til.......
Það er sundpartý hjá ÓÓ þannig að hún hefur e-ð til að drepa tímann í kvöld.
Einar Ben, 17.3.2007 kl. 17:38
Góða ferð
María Katrín (IP-tala skráð) 17.3.2007 kl. 19:59
Takk elskan og góða ferð heim, vá hvað þetta var fljótt að líða!
jóna björg (IP-tala skráð) 18.3.2007 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.