15.3.2007 | 16:15
Kennslu lokið!!!
Það var skrítin tilfinning í morgun að keyra í skólann, allra síðasti kennsludagurinn í náminu!! Undarleg tilfinning að nú á ég ekki eftir að sjá margar af *kerlunum* meir. Kerlur sem hafa verið hluti af mínu daglega lífi meira og minna í 3 ár. Sumar meira en aðrar og sumar þeirra á ég eftir að hitta í framtíðinni. Aðrar ekki. Og það er svo sem ekki söknuður af þeim öllum...en þannig er lífið bara.
Við fórum og hittum Lis, leiðbeinandann okkar. Komum klókari út, sem er gott. Erum tilbúnar í slaginn, enda þýðir ekki annað. Það getur vel verið að verkefnið eigi *bara* að vera 30 bls. en við þurfum að gefa upp 1200-1500 lesnar blaðsíður...svo næstu 2½ mánuðir verða ekki mánuðir sem ég ligg í leti... Hlakka til að takast á við þetta verkefni, en ég hlakka sannarlega líka til þegar það er búið og ég get farið að *bara* vinna...
Nú fer að styttast í heimferð. Ég hlakka mikið til að koma heim, hlakka til að hitta og knúsa prinsessuna mína og kúra í armi elskunnar minnar.
EN, ég finn samt að það er smá kvíði í mér að segja bless við Danmörku aftur. Ég segi eins og Jón Ingvi; "Ég á miklu fleiri vini hér". En ég veit að þetta er ekki endanleg kveðjustund, ég á eftir að hitta þessa vini mína aftur...og aftur...og aftur.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 178861
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert heppin að þekkja svona marga í Danmörku ... þetta verður eins og annað föðurland þitt Hlakka til að fá þig heim. Sjáumst sem fyrst, alla vega þegar þú ert búin að knúsa karlinn og stelputryppið í klessu!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 15.3.2007 kl. 19:30
hehe, já það þarf að knúsa þau mikið...!!!
Sjáumst fljótlega.
SigrúnSveitó, 15.3.2007 kl. 19:47
Þið farið öll heim !
Steina í Lejre
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 16.3.2007 kl. 07:13
Júbb, þar sem hjartað á heima, það er rétt. Ég heyri til á Akranesi, en Danmörk á samt stóran hluta af hjartanu mínu, enda áttum við okkar fyrstu 9 ár saman hérna.
Já, Steina, flest okkar fara heim aftur. Hvað með þig? Ég fór til Lejre í fyrravor með leikskóla eldri stráksins míns, í "Forsøgscenteret". Flottur staður!!
SigrúnSveitó, 16.3.2007 kl. 07:24
nei, ég fer sennilega ekki heim til að flytja, dóttir okkar stóra er að flytja hingað með fjölskylduna sína, sonur okkar sem hefur búið hérna frá því hann var 8 ára er orðin dani, og hann fengjum við ekki til að flytja, sólin litla dóttir okkar elskar að búa í lejre ! og við höfum það gott hérna, lejre er líka frábær staður. það eru svo margir vinir sem eru flutt heim, og það hefur alltaf verið svo sárt. vinafólk okkar flutti heim í fyrra eftir 17 ár í DK,fólk sem við héldum jól og þess háttar með. súrt.jóna ingibjörg (líka bloggari) sem við gerðum alltaf laufabrauð með flutti heim, en þessu verðum við að lifa með.......
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 16.3.2007 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.