13.3.2007 | 08:30
Af hnénu mínu og kannski fleiru
Þegar ég fór í hnéaðgerðina *frægu* 2. febrúar s.l. þá sagði læknirinn mér að 4 vikum síðar gæti ég farið á hnén. Það vakti mikla lukku og gleði í mínu litla hjarta þar sem ég hef ekki getað farið á hnén (í bókstaflegri merkingu) síðan í október 2005. En núna er sko kominn 13. mars og það eru liðnar 5 vikur og 4 dagar (sem sagt næstum því 6 vikur!!) og ég kemst ekki enn á hnén og sé ekki fram á að það breytist alveg á næstunni
Nú er það þannig að ég VEIT að amk 1-3 af mínum dyggu lesendum hafa farið í svona aðgerð (hluti af liðþófa í hné fjarlægður) og langar mig þess vegna að sækjast í reynslubanka ykkar!! Hvenær get ég átt von á að komast á hnén aftur? Fyrir neðan hnéskelina, þar sem kíkirinn fór víst inn, er eins og bólga enn og ég er MJÖG aum þar.
Á ég að vera þolinmóð eða á ég að fara og berja í borðið hjá Jóni lækni þegar ég kem heim og skammast...(það er ekki alveg minn stíll...en örvæntingin getur komið mér þangað ef með þarf...).
Að öðru leiti er lífið bara frábært. Við (ég og drengirnir mínir) erum að fara í heimsókn í dag hjá Karin Müller í dag eftir skóla. Karin er kennarinn minn sem heimsótti okkur í október s.l. ásamt dóttur og dóttursyni. Dóttirin, Lena, á kaffihús á torginu í Hillerød (fyrir þá sem eru einhverju nær...) og þangað ætlum við svo seinnipartinn og borða kvöldmat í boði Lenu. Hljómar vel.
Jón Ingvi nýtur þess að vera hjá mér, hann hefur aldrei viljað eins mikið af knúsi og undanfarna daga. Segist hafa saknað *mömmu-knúsanna* Ég saknaði líka að knúsa hann.
Ég fékk sms frá dóttir minni um kl 11 í gærkvöldi (íslenskur tími) og það stóð: "I miss you". Ég fékk sting í hjartað. Veit að hún var ekki heima þar sem Einar var að vinna. Hún gisti hjá frænku sinni og bekkjarsystur. Ég sakna þín líka, rósin mín.
Jæja, besta að gera mig og stóra drenginn klár í skólann. Það eru heilar tvær kennslustundir í dag...En munið; eftir fimmtudaginn er KENNSLU LOKIÐ!!! EKKI MEIRI SKÓLI FYRIR MIG!!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178962
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.