12.3.2007 | 08:39
Mánudagsmorgun...
Jón Ingvi klikkar ekki í að vakna snemma. Kl var ekki orðin 7 þegar minn maður skreið yfir til mín og sagði að hann gæti ekki sofið lengur. Allt í lagi með það. Við lágum og kúrðum í svolitla stund. Gott að hafa molann minn hjá mér. Jóhannes svaf, svo Jón Ingvi fékk alla athyglina án baráttu!
Jóhannes er strax farinn að berjast. Hann er vargur, hann vill mömmu sína!!! Hann vill eiga mig aleinn. Hann er búinn að gráta meira í dag en allar hinar 3 vikurnar samanlagt!! Þarf lítið til þá volar hann.
Jón Ingvi kvartar yfir að hann heyri illa. Segir það vera vegna þess að pabbi hans hafi ekki hreinsað eyrun á honum meðan ég var í burtu...en hann er kvefaður líka...þarf sennilega að panta tíma hjá eyrnalækni fyrir hann. Set Einar í verkefnið!! Veit einhver hvort það sé langur biðtími eftir tíma hjá eyrnalækni???? MÖRG ár síðan ég hef farið til eyrnalæknis á Íslandinu góða.
Jæja, ætla út í garð og drekka kaffi og njóta þess að VORIÐ ER KOMIÐ OG GRUNDIRNAR GRÓA!!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ sweety
Áttu tips um klæðnað sem er nauðsynlegur í DK núna? Við förum út á fimtud.morgun og verðum til sunnudags. Árshátíðarferð hjá Brynjari.Við verðum á Admiral hóteli við Nýhöfn.Þú talar um vor....naice :) þýðir það að brynjar geti sleppt vetrarúlpunni og ég geti verið í flíspeysu á röltinu ???
heyrumst svo fljótt eftir að þú kemur heim og bið að heilsa Einari hinum aldraða ;)
Elín Eir (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 11:47
Hæ, hon.
Eins og er, þá er ég í rúllukragapeysu og gollu og er að kafna úr hita... Flíspeysa er örugglega súper, með síðerma-eitthvað innan undir. Ég get ekki garanterað neitt en vetrarúlpa er of mikið í dag amk...
Einar hinn aldraði? Finnst þér?! Ég er gjörsamlega ósammála...en þegar ég var 27 þá fannst mér örugglega 38 mikið...
SigrúnSveitó, 12.3.2007 kl. 12:24
Hvað með eyrnalækni? Langur biðtími??
SigrúnSveitó, 12.3.2007 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.